Dóttirin fæddist á afmælisdegi bróður síns: „Bestu afmælisgjafirnar mínar“ Íris Hauksdóttir skrifar 7. júlí 2023 15:13 Leik og söngkonan Katrín Halldóra með nýfædda dóttur sína í fanginu. aðsend Leik og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, trommuleikari Sólstafa eignuðust sitt annað barn þann 5. júlí síðastliðinn, á afmælisdegi sonar þeirra. Sjálf á Katrín afmæli 4. júlí og segir börnin tvö vera sínar bestu afmælisgjafir. Í færslu sinni á Facebook skrifar Katrín Halldóra: Hún er mætt! Fullkomin, 14 merkur og 50 cm. Hún ákvað að drífa sig í heiminn 10 dögum fyrir tímann til þess að ná að eiga sama afmælisdag og Stígur stóri bróðir sem varð 3 ára þann dag! Stígur, þriggja ára er stoltur stóri bróðir.aðsend Núna eigum við Hallgrímur tvö börn sem eru fædd 5. Júlí! Bestu afmælisgjafirnar mínar, ég er 4. júlí. Og fleiri ótrúlegar tilviljanir, en hún Ragnheiður Reynis yndislega ljósmóðirin sem tók á móti Stíg var óvænt á vakt og tók líka á móti þessari dömu - í sömu fæðingarstofu nr. 9 - þann 5. júlí nákvæmlega þremur árum seinna! Ég veit ekki hvað er í gangi en ég held að þetta verði seint toppað. Litla snótin dafnar vel hér í fangi móður sinnar.aðsend Katrín Halldóra glæddi Ellý Vilhjálmsdóttur eftirminnilega lífi í söngleiknum Ellý sem sýndur var 220 sinnum í Borgarleikhúsinu en síðan þá hefur hún fengist við ýmis verkefni innan leikhúsanna. Hallgrímur er sannarlega stoltur faðir með þriðja barnið sitt.aðsend Samtals á parið þrjú börn en fyrir átti Hallgrímur son úr fyrra sambandi. Barnalán Tímamót Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Í færslu sinni á Facebook skrifar Katrín Halldóra: Hún er mætt! Fullkomin, 14 merkur og 50 cm. Hún ákvað að drífa sig í heiminn 10 dögum fyrir tímann til þess að ná að eiga sama afmælisdag og Stígur stóri bróðir sem varð 3 ára þann dag! Stígur, þriggja ára er stoltur stóri bróðir.aðsend Núna eigum við Hallgrímur tvö börn sem eru fædd 5. Júlí! Bestu afmælisgjafirnar mínar, ég er 4. júlí. Og fleiri ótrúlegar tilviljanir, en hún Ragnheiður Reynis yndislega ljósmóðirin sem tók á móti Stíg var óvænt á vakt og tók líka á móti þessari dömu - í sömu fæðingarstofu nr. 9 - þann 5. júlí nákvæmlega þremur árum seinna! Ég veit ekki hvað er í gangi en ég held að þetta verði seint toppað. Litla snótin dafnar vel hér í fangi móður sinnar.aðsend Katrín Halldóra glæddi Ellý Vilhjálmsdóttur eftirminnilega lífi í söngleiknum Ellý sem sýndur var 220 sinnum í Borgarleikhúsinu en síðan þá hefur hún fengist við ýmis verkefni innan leikhúsanna. Hallgrímur er sannarlega stoltur faðir með þriðja barnið sitt.aðsend Samtals á parið þrjú börn en fyrir átti Hallgrímur son úr fyrra sambandi.
Barnalán Tímamót Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira