Blikar hafa ekki unnið íslenskt lið í meira en mánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 13:01 Blikar unnu Evrópuleiki sína en hefur gengið mjög illa að vinna deildarleikina. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik tekur á móti Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og Blikunum eru örugglega farið að þyrsta í deildarsigur. Leikurinn hefst klukkan 19.15 á Kópavogsvellinum og verður sýndur beint Stöð 2 Sport en útsendingin hefst klukkan 19.05. Breiðablik er nú þrettán stigum á eftir toppliði Víkings og þar er helst að kenna vandræði liðsins að landa sigrum í Bestu deildinni síðustu vikur. Íslandsmeistararnir úr Kópavoginum fögnuðu nefnilega síðast sigri í Bestu deildinni 25. maí síðastliðinn en síðan eru liðnir 43 dagar. Þeir hafa jafnframt ekki unnið íslenskt félag í meira en mánuð eða síðan þeir slógu FH-inga út úr átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-1 sigri 5. júní síðastliðinn. Síðan hafa Blikarnir hafa meðal annars dottið út úr bikarnum eftir tap í vítakeppni í undanúrslitaleik á móti KA fyrir norðan. Biðin eftir deildarsigri telur nú einn og hálfan mánuð en síðasti sigur liðsins í Bestu deildinni var 1-0 sigur á val á Kópavogsvellinum 25. maí síðastliðinn. Frá þeim tíma hefur Blikaliðið spilað fjóra deildarleiki, gert þrjú jafntefli auk þess að tapaði 5-2 á móti HK í Kópavogslagnum. Frá bikarsigrinum á móti FH 5. júní þá hefur Breiðabliksliðið spilað þrjá leiki í röð í deild og bikar án þess að ná að fagna sigri. Blikar unnu reyndar tvo leiki á þessum tíma en þeir voru báðir stórsigrar í for-forkeppni í Meistaradeild UEFA og á móti Tre Penne (7-1) og Buducnost Podgorica (5-0). Síðustu leikir Breiðabliks í Bestu deild karla: 23. júní: 5-2 tap á móti HK 10. júní: 2-2 jafntefli við FH 2. júnÍ. 2-2 jafntefli við Víking 29. maí: 0-0 jafntefli við Keflavík 25. maí: 1-0 sigur á Val - Síðustu leikir Breiðabliks við íslensk félög: 4. júlí: Tap í vítakeppni á móti KA í bikar 23. júní: 5-2 tap á móti HK í deild 10. júní: 2-2 jafntefli við FH í deild 5. júní: 3-2 sigur á FH í bikar 2. júnÍ. 2-2 jafntefli við Víking í deild 29. maí: 0-0 jafntefli við Keflavík í deild 25. maí: 1-0 sigur á Val í deild Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 19.15 á Kópavogsvellinum og verður sýndur beint Stöð 2 Sport en útsendingin hefst klukkan 19.05. Breiðablik er nú þrettán stigum á eftir toppliði Víkings og þar er helst að kenna vandræði liðsins að landa sigrum í Bestu deildinni síðustu vikur. Íslandsmeistararnir úr Kópavoginum fögnuðu nefnilega síðast sigri í Bestu deildinni 25. maí síðastliðinn en síðan eru liðnir 43 dagar. Þeir hafa jafnframt ekki unnið íslenskt félag í meira en mánuð eða síðan þeir slógu FH-inga út úr átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-1 sigri 5. júní síðastliðinn. Síðan hafa Blikarnir hafa meðal annars dottið út úr bikarnum eftir tap í vítakeppni í undanúrslitaleik á móti KA fyrir norðan. Biðin eftir deildarsigri telur nú einn og hálfan mánuð en síðasti sigur liðsins í Bestu deildinni var 1-0 sigur á val á Kópavogsvellinum 25. maí síðastliðinn. Frá þeim tíma hefur Blikaliðið spilað fjóra deildarleiki, gert þrjú jafntefli auk þess að tapaði 5-2 á móti HK í Kópavogslagnum. Frá bikarsigrinum á móti FH 5. júní þá hefur Breiðabliksliðið spilað þrjá leiki í röð í deild og bikar án þess að ná að fagna sigri. Blikar unnu reyndar tvo leiki á þessum tíma en þeir voru báðir stórsigrar í for-forkeppni í Meistaradeild UEFA og á móti Tre Penne (7-1) og Buducnost Podgorica (5-0). Síðustu leikir Breiðabliks í Bestu deild karla: 23. júní: 5-2 tap á móti HK 10. júní: 2-2 jafntefli við FH 2. júnÍ. 2-2 jafntefli við Víking 29. maí: 0-0 jafntefli við Keflavík 25. maí: 1-0 sigur á Val - Síðustu leikir Breiðabliks við íslensk félög: 4. júlí: Tap í vítakeppni á móti KA í bikar 23. júní: 5-2 tap á móti HK í deild 10. júní: 2-2 jafntefli við FH í deild 5. júní: 3-2 sigur á FH í bikar 2. júnÍ. 2-2 jafntefli við Víking í deild 29. maí: 0-0 jafntefli við Keflavík í deild 25. maí: 1-0 sigur á Val í deild
Síðustu leikir Breiðabliks í Bestu deild karla: 23. júní: 5-2 tap á móti HK 10. júní: 2-2 jafntefli við FH 2. júnÍ. 2-2 jafntefli við Víking 29. maí: 0-0 jafntefli við Keflavík 25. maí: 1-0 sigur á Val - Síðustu leikir Breiðabliks við íslensk félög: 4. júlí: Tap í vítakeppni á móti KA í bikar 23. júní: 5-2 tap á móti HK í deild 10. júní: 2-2 jafntefli við FH í deild 5. júní: 3-2 sigur á FH í bikar 2. júnÍ. 2-2 jafntefli við Víking í deild 29. maí: 0-0 jafntefli við Keflavík í deild 25. maí: 1-0 sigur á Val í deild
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira