Hættir tímabundið sem rektor og vinnur að heimildamynd í Úkraínu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. júlí 2023 09:53 Börkur og Valur eru mættir til Úkraínu. Kvikmyndaskóli Íslands Börkur Gunnarsson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands, hefur lagt leið sína til Úkraínu í þeim tilgangi að taka upp heimildamynd um þær menningarbreytingar sem nú eiga sér stað í landinu. Í tilkynningu á vef Kvikmyndaskólans segir frá ferðalögum Barkar. Á síðasta ári dvaldi Börkur, ásamt Val Gunnarssyni, rithöfundi og blaðamanni, í sex vikur í Úkraínu þar sem þeir fluttu fréttir frá stríðinu fyrir Ríkisútvarpið. Í leiðinni vann Börkur grunn að heimildamynd sem hann hyggst nú klára. Þá kemur fram að Börkur hefur starfað sem blaðamaður um árabil en hann hóf blaðamannaferil sinn á Balkanskaganum í Bosníustríðinu á tíunda áratugnum og hefur sinnt störfum á átakasvæðum, meðal annars í Afganistan og Írak. Ferð Barkar hófst á sýningu á fyrstu kvikmynd hans, tékknesku myndinni Silný Kafe, á kvikmyndahátíð í Kosice í Slóvakíu. Þá lá leiðin yfir landamærin til Úkraínu þar sem Börkur og Valur hyggjast ljúka við upptökur á myndinni. Kvikmyndin Silný Kafe er fyrsta kvikmynd Barkar.Kvikmyndaskóli Íslands Í fjarveru Barkar kemur Hlín Jóhannesdóttir, framleiðandi og núverandi starfsmannastjóri Kvikmyndaskólans, til með að hlaupa í skarð hans sem rektor skólans. Kvikmyndagerð á Íslandi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bíó og sjónvarp Skóla- og menntamál Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta Sjá meira
Í tilkynningu á vef Kvikmyndaskólans segir frá ferðalögum Barkar. Á síðasta ári dvaldi Börkur, ásamt Val Gunnarssyni, rithöfundi og blaðamanni, í sex vikur í Úkraínu þar sem þeir fluttu fréttir frá stríðinu fyrir Ríkisútvarpið. Í leiðinni vann Börkur grunn að heimildamynd sem hann hyggst nú klára. Þá kemur fram að Börkur hefur starfað sem blaðamaður um árabil en hann hóf blaðamannaferil sinn á Balkanskaganum í Bosníustríðinu á tíunda áratugnum og hefur sinnt störfum á átakasvæðum, meðal annars í Afganistan og Írak. Ferð Barkar hófst á sýningu á fyrstu kvikmynd hans, tékknesku myndinni Silný Kafe, á kvikmyndahátíð í Kosice í Slóvakíu. Þá lá leiðin yfir landamærin til Úkraínu þar sem Börkur og Valur hyggjast ljúka við upptökur á myndinni. Kvikmyndin Silný Kafe er fyrsta kvikmynd Barkar.Kvikmyndaskóli Íslands Í fjarveru Barkar kemur Hlín Jóhannesdóttir, framleiðandi og núverandi starfsmannastjóri Kvikmyndaskólans, til með að hlaupa í skarð hans sem rektor skólans.
Kvikmyndagerð á Íslandi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bíó og sjónvarp Skóla- og menntamál Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta Sjá meira