Tíu ár í heimsklassa hjá BKG: Miklu heilbrigðari núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 10:00 Björgvin Karl Guðmundsson er búinn að vera einn af tíu hæstu á heimsmeistaramótinu í CrossFit undanfarin átta ár. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er að ná mögnuðum árangri á þessu CrossFit tímabili eða með því að tryggja sig inn á tíundu heimsleikana sína í CrossFit. Björgvin er í hópi þriggja kappa sem eru á tíundu heimsleikunum í röð en hinir eru Cole Sager og Noah Ohlsen. Morning Chalk Up heiðrar þessar frábæru íþróttamenn og Björgvin Karl var sá síðasti í röðinni til að fá yfirlit yfir magnaðan feril sinn. Björgvin keppti fyrst í Opna hlutanum fyrir heimsleikana árið 2012 en komst fyrst inn á heimsleikana árið 2014 þegar hann var tvítugur. Björgvin komst á verðlaunapallinn á sínum öðrum heimsleikum árið 2015 og endurtók síðan leikinn fjórum árum síðar. Hann hefur náð besta árangri íslensks karlmanns síðustu sjö árin. Björgvin hefur fimm sinnum verið meðal fimm hæstu á heimsmeistaramótinu og átta sinnum inn á topp tíu á sínum níu heimsleikum. Hann var ekki meðal tíu hæstu á fyrstu heimsleikunum árið 2014 en hefur síðan verið alltaf meðan tíu bestu í heimi í CrossFit íþróttinni. „Mér líður ekki eins og þetta séu orðin tíu ár. Mér finnst ég ekki hafa verið í þessu svona lengi,“ sagði Björgvin Karl Guðmundsson við Morning Chalk Up. „Ég held að ég sé miklu vitrari núna en þegar ég var tvítugur. Ég ræð við miklu erfiðari og meira krefjandi æfingar núna en þegar ég var tuttugu ára hvort sem þú trúir því eða ekki,“ sagði Björgvin Karl. „Heilt yfir þá held ég að ég sé miklu heilbrigðari núna ,“ sagði Björgvin Karl. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Sjá meira
Björgvin er í hópi þriggja kappa sem eru á tíundu heimsleikunum í röð en hinir eru Cole Sager og Noah Ohlsen. Morning Chalk Up heiðrar þessar frábæru íþróttamenn og Björgvin Karl var sá síðasti í röðinni til að fá yfirlit yfir magnaðan feril sinn. Björgvin keppti fyrst í Opna hlutanum fyrir heimsleikana árið 2012 en komst fyrst inn á heimsleikana árið 2014 þegar hann var tvítugur. Björgvin komst á verðlaunapallinn á sínum öðrum heimsleikum árið 2015 og endurtók síðan leikinn fjórum árum síðar. Hann hefur náð besta árangri íslensks karlmanns síðustu sjö árin. Björgvin hefur fimm sinnum verið meðal fimm hæstu á heimsmeistaramótinu og átta sinnum inn á topp tíu á sínum níu heimsleikum. Hann var ekki meðal tíu hæstu á fyrstu heimsleikunum árið 2014 en hefur síðan verið alltaf meðan tíu bestu í heimi í CrossFit íþróttinni. „Mér líður ekki eins og þetta séu orðin tíu ár. Mér finnst ég ekki hafa verið í þessu svona lengi,“ sagði Björgvin Karl Guðmundsson við Morning Chalk Up. „Ég held að ég sé miklu vitrari núna en þegar ég var tvítugur. Ég ræð við miklu erfiðari og meira krefjandi æfingar núna en þegar ég var tuttugu ára hvort sem þú trúir því eða ekki,“ sagði Björgvin Karl. „Heilt yfir þá held ég að ég sé miklu heilbrigðari núna ,“ sagði Björgvin Karl. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Sjá meira