Tíu ár í heimsklassa hjá BKG: Miklu heilbrigðari núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 10:00 Björgvin Karl Guðmundsson er búinn að vera einn af tíu hæstu á heimsmeistaramótinu í CrossFit undanfarin átta ár. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er að ná mögnuðum árangri á þessu CrossFit tímabili eða með því að tryggja sig inn á tíundu heimsleikana sína í CrossFit. Björgvin er í hópi þriggja kappa sem eru á tíundu heimsleikunum í röð en hinir eru Cole Sager og Noah Ohlsen. Morning Chalk Up heiðrar þessar frábæru íþróttamenn og Björgvin Karl var sá síðasti í röðinni til að fá yfirlit yfir magnaðan feril sinn. Björgvin keppti fyrst í Opna hlutanum fyrir heimsleikana árið 2012 en komst fyrst inn á heimsleikana árið 2014 þegar hann var tvítugur. Björgvin komst á verðlaunapallinn á sínum öðrum heimsleikum árið 2015 og endurtók síðan leikinn fjórum árum síðar. Hann hefur náð besta árangri íslensks karlmanns síðustu sjö árin. Björgvin hefur fimm sinnum verið meðal fimm hæstu á heimsmeistaramótinu og átta sinnum inn á topp tíu á sínum níu heimsleikum. Hann var ekki meðal tíu hæstu á fyrstu heimsleikunum árið 2014 en hefur síðan verið alltaf meðan tíu bestu í heimi í CrossFit íþróttinni. „Mér líður ekki eins og þetta séu orðin tíu ár. Mér finnst ég ekki hafa verið í þessu svona lengi,“ sagði Björgvin Karl Guðmundsson við Morning Chalk Up. „Ég held að ég sé miklu vitrari núna en þegar ég var tvítugur. Ég ræð við miklu erfiðari og meira krefjandi æfingar núna en þegar ég var tuttugu ára hvort sem þú trúir því eða ekki,“ sagði Björgvin Karl. „Heilt yfir þá held ég að ég sé miklu heilbrigðari núna ,“ sagði Björgvin Karl. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sjá meira
Björgvin er í hópi þriggja kappa sem eru á tíundu heimsleikunum í röð en hinir eru Cole Sager og Noah Ohlsen. Morning Chalk Up heiðrar þessar frábæru íþróttamenn og Björgvin Karl var sá síðasti í röðinni til að fá yfirlit yfir magnaðan feril sinn. Björgvin keppti fyrst í Opna hlutanum fyrir heimsleikana árið 2012 en komst fyrst inn á heimsleikana árið 2014 þegar hann var tvítugur. Björgvin komst á verðlaunapallinn á sínum öðrum heimsleikum árið 2015 og endurtók síðan leikinn fjórum árum síðar. Hann hefur náð besta árangri íslensks karlmanns síðustu sjö árin. Björgvin hefur fimm sinnum verið meðal fimm hæstu á heimsmeistaramótinu og átta sinnum inn á topp tíu á sínum níu heimsleikum. Hann var ekki meðal tíu hæstu á fyrstu heimsleikunum árið 2014 en hefur síðan verið alltaf meðan tíu bestu í heimi í CrossFit íþróttinni. „Mér líður ekki eins og þetta séu orðin tíu ár. Mér finnst ég ekki hafa verið í þessu svona lengi,“ sagði Björgvin Karl Guðmundsson við Morning Chalk Up. „Ég held að ég sé miklu vitrari núna en þegar ég var tvítugur. Ég ræð við miklu erfiðari og meira krefjandi æfingar núna en þegar ég var tuttugu ára hvort sem þú trúir því eða ekki,“ sagði Björgvin Karl. „Heilt yfir þá held ég að ég sé miklu heilbrigðari núna ,“ sagði Björgvin Karl. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Sjá meira