Sökuð um stela pening af Ólympíumeistara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 11:31 Justine Braisaz-Bouchet og Julia Simon á meðan allt lék í lyndi. Simon er nú sökum fjársvik með kreditkort Braisaz-Bouchet. Getty/Kevin Voigt Heimsbikarmeistari kvenna í skíðaskotfimi stendur frammi fyrir mjög alvarlegum ásökunum á hendur sér og það af félaga hennar í franska landsliðinu. Fjársvikamál milli landsliðsmanna hefur vakið mikla athygli í Frakklandi en bæði L'Equipe og RMC Sport segja frá þessu. Julia Simon er ríkjandi heimsbikarmeistari í skíðaskotfimi frá því á 2022-23 tímabilinu þar sem hún vann heimsbikarinn í samanlögðu sem og í tveimur af fjórum greinum skíðaskotfiminnar. Simon er sökuð um að stela pening af Ólympíumeistaranum Justine Braisaz-Bouchet en hin síðarnefnda vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking. Julia Simon visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire chez les BleuesSelon nos informations, la vainqueur du gros globe de cristal est visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire, dont celle de Justine Braisaz-Bouchet. https://t.co/68NYNOyIFx pic.twitter.com/OeWZm4Xeeq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 4, 2023 Simon á að hafa tekið kreditkort liðsfélaga síns og keypt vörur á netinu fyrir á bilinu þúsund til tvö þúsund evrur sem jafngildir um 150 til 300 þúsund krónur íslenskar. Þetta á að hafa gerst þegar þær tóku þátt í Blinkfestivalen í Sandnes í Noregi í ágúst á síðasta ári. Simon heldur fram sakleysi sínu og lögfræðingur hennar segir að hún muni berjast fyrir réttlæti og að sannleikurinn komi fram. Franska skíðaskotfimisambandið tók málið fyrir 1. júní en þar var ákveðið að bíða þar til kæmu fram niðurstöður úr rannsókn lögreglunnar. Simon er aftur á móti ekki með í æfingabúðum franska landsliðsins og eru ástæðurnar sagðar vera persónulegar. Julia Simon nekar till alla anklagelser https://t.co/GTvfqj6AHE— SportExpressen (@SportExpressen) July 5, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Fjársvikamál milli landsliðsmanna hefur vakið mikla athygli í Frakklandi en bæði L'Equipe og RMC Sport segja frá þessu. Julia Simon er ríkjandi heimsbikarmeistari í skíðaskotfimi frá því á 2022-23 tímabilinu þar sem hún vann heimsbikarinn í samanlögðu sem og í tveimur af fjórum greinum skíðaskotfiminnar. Simon er sökuð um að stela pening af Ólympíumeistaranum Justine Braisaz-Bouchet en hin síðarnefnda vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking. Julia Simon visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire chez les BleuesSelon nos informations, la vainqueur du gros globe de cristal est visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire, dont celle de Justine Braisaz-Bouchet. https://t.co/68NYNOyIFx pic.twitter.com/OeWZm4Xeeq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 4, 2023 Simon á að hafa tekið kreditkort liðsfélaga síns og keypt vörur á netinu fyrir á bilinu þúsund til tvö þúsund evrur sem jafngildir um 150 til 300 þúsund krónur íslenskar. Þetta á að hafa gerst þegar þær tóku þátt í Blinkfestivalen í Sandnes í Noregi í ágúst á síðasta ári. Simon heldur fram sakleysi sínu og lögfræðingur hennar segir að hún muni berjast fyrir réttlæti og að sannleikurinn komi fram. Franska skíðaskotfimisambandið tók málið fyrir 1. júní en þar var ákveðið að bíða þar til kæmu fram niðurstöður úr rannsókn lögreglunnar. Simon er aftur á móti ekki með í æfingabúðum franska landsliðsins og eru ástæðurnar sagðar vera persónulegar. Julia Simon nekar till alla anklagelser https://t.co/GTvfqj6AHE— SportExpressen (@SportExpressen) July 5, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira