Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 19:55 Stefán Ingi lék sinn síðasta leik með Breiðabliki Vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Hinn 22 ára gamli Stefán Ingi hefur skorað tíu mörk í tílf leikjum í Bestu-deild karla það sem af er sumars, ásamt því að hafa skorað eitt í þremur bikarleikjum á tímabilinu. Nokkuð langur aðdragandi hefur verið að félagsskiptunum og nokkuð síðan var vitað að Stefán væri á leið frá Breiðablik. Nú hefur belgíska B-deildarfélagið Patro Eisden staðfest komu hans til félagsins. ✍️ 𝗦𝗧𝗘𝗙Á𝗡 𝗜𝗡𝗚𝗜 𝗦𝗜𝗚𝗨𝗥Ð𝗔𝗥𝗦𝗢𝗡 𝗜𝗦 𝗘𝗘𝗡 𝗞𝗢𝗘𝗠𝗣𝗘𝗟!👉 De 22-jarige centrum spits komt over van Breidablik Kópavogur uit Ijsland. 🇮🇸Welkom Stefán en veel succes! 🟣⚪️#koempels #samennaar1B pic.twitter.com/jyhQnzbpae— K. Patro Eisden Maasmechelen (@patro_eisden) July 3, 2023 Stefán kvaddi Blika með tveimur mörkum í jafn mörgum leikjum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið vann 7-1 sigur gegn Tre Penne frá San Marínó og 5-0 sigur gegn Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Besta deild karla Belgíski boltinn Breiðablik Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Stefán Ingi hefur skorað tíu mörk í tílf leikjum í Bestu-deild karla það sem af er sumars, ásamt því að hafa skorað eitt í þremur bikarleikjum á tímabilinu. Nokkuð langur aðdragandi hefur verið að félagsskiptunum og nokkuð síðan var vitað að Stefán væri á leið frá Breiðablik. Nú hefur belgíska B-deildarfélagið Patro Eisden staðfest komu hans til félagsins. ✍️ 𝗦𝗧𝗘𝗙Á𝗡 𝗜𝗡𝗚𝗜 𝗦𝗜𝗚𝗨𝗥Ð𝗔𝗥𝗦𝗢𝗡 𝗜𝗦 𝗘𝗘𝗡 𝗞𝗢𝗘𝗠𝗣𝗘𝗟!👉 De 22-jarige centrum spits komt over van Breidablik Kópavogur uit Ijsland. 🇮🇸Welkom Stefán en veel succes! 🟣⚪️#koempels #samennaar1B pic.twitter.com/jyhQnzbpae— K. Patro Eisden Maasmechelen (@patro_eisden) July 3, 2023 Stefán kvaddi Blika með tveimur mörkum í jafn mörgum leikjum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið vann 7-1 sigur gegn Tre Penne frá San Marínó og 5-0 sigur gegn Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi.
Besta deild karla Belgíski boltinn Breiðablik Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn