Besta hnefaleikakona Íslands ber að ofan á Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 09:01 Valgerður Guðsteinsdóttir hefur lagt mikið á sig og er stolt af skrokknum sínum. Instagram/@valgerdurgud Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir hefur vakið athygli fyrir öfluga framgöngu í hringnum á síðustu árum. Valgerður er eina íslenska atvinnukonan í hnefaleikum en það tók hana aðeins fjörutíu sekúndur að rota síðasta mótherja sinn sem Mariami Nutsubidze frá Georgíu í bardaga sem fór fram í Alingsås í Svíþjóð í maí. Nú síðast vakti Valgerður athygli fyrir færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem henni fannst tími á að fara aðeins út fyrir þægindarammann sinn. Valgerður birti þar mynd af sér ber að ofan á Instagram reikningi sínum. Valgerður birtir myndina með valdeflandi orðum um sjálfsuppgötvun og hugrekki að hræðast ekki að vera hún sjálf. Hún vill vera frjáls og stolt af sjálfri sér sem hún sýnir á sérstakan hátt. „Hér er eitthvað utan við þennan hefðbundna glugga minn að þurfa alltaf að vera siðprúð,“ skrifaði Valgerður Guðsteinsdóttir en hún skrifaði færslu sína á ensku. „Ég vil þakka líkamanum mínum sem hefur komið mér í gegnum svo margt, mótaður af ástríðu minni fyrir hnefaleikum og skrokkur sem er enn að verða sterkari og hraðari. Ég er á réttri leið,“ skrifaði Valgerður. Það má sjá þessa færslu Valgerðar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerdur Gudsteinsdottir Pro Boxing (@valgerdurgud) Box Tengdar fréttir Valgerður rotaði þá georgísku eftir aðeins fjörutíu sekúndur Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir fagnaði glæsilegum sigri tíunda atvinnumannabardaga sínum helgina. 8. maí 2023 11:31 Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16. desember 2022 17:01 Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31. janúar 2022 10:01 Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. 30. nóvember 2021 12:31 Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12. mars 2018 20:15 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Valgerður er eina íslenska atvinnukonan í hnefaleikum en það tók hana aðeins fjörutíu sekúndur að rota síðasta mótherja sinn sem Mariami Nutsubidze frá Georgíu í bardaga sem fór fram í Alingsås í Svíþjóð í maí. Nú síðast vakti Valgerður athygli fyrir færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem henni fannst tími á að fara aðeins út fyrir þægindarammann sinn. Valgerður birti þar mynd af sér ber að ofan á Instagram reikningi sínum. Valgerður birtir myndina með valdeflandi orðum um sjálfsuppgötvun og hugrekki að hræðast ekki að vera hún sjálf. Hún vill vera frjáls og stolt af sjálfri sér sem hún sýnir á sérstakan hátt. „Hér er eitthvað utan við þennan hefðbundna glugga minn að þurfa alltaf að vera siðprúð,“ skrifaði Valgerður Guðsteinsdóttir en hún skrifaði færslu sína á ensku. „Ég vil þakka líkamanum mínum sem hefur komið mér í gegnum svo margt, mótaður af ástríðu minni fyrir hnefaleikum og skrokkur sem er enn að verða sterkari og hraðari. Ég er á réttri leið,“ skrifaði Valgerður. Það má sjá þessa færslu Valgerðar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerdur Gudsteinsdottir Pro Boxing (@valgerdurgud)
Box Tengdar fréttir Valgerður rotaði þá georgísku eftir aðeins fjörutíu sekúndur Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir fagnaði glæsilegum sigri tíunda atvinnumannabardaga sínum helgina. 8. maí 2023 11:31 Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16. desember 2022 17:01 Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31. janúar 2022 10:01 Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. 30. nóvember 2021 12:31 Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12. mars 2018 20:15 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Valgerður rotaði þá georgísku eftir aðeins fjörutíu sekúndur Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir fagnaði glæsilegum sigri tíunda atvinnumannabardaga sínum helgina. 8. maí 2023 11:31
Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16. desember 2022 17:01
Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31. janúar 2022 10:01
Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. 30. nóvember 2021 12:31
Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12. mars 2018 20:15