Besta hnefaleikakona Íslands ber að ofan á Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 09:01 Valgerður Guðsteinsdóttir hefur lagt mikið á sig og er stolt af skrokknum sínum. Instagram/@valgerdurgud Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir hefur vakið athygli fyrir öfluga framgöngu í hringnum á síðustu árum. Valgerður er eina íslenska atvinnukonan í hnefaleikum en það tók hana aðeins fjörutíu sekúndur að rota síðasta mótherja sinn sem Mariami Nutsubidze frá Georgíu í bardaga sem fór fram í Alingsås í Svíþjóð í maí. Nú síðast vakti Valgerður athygli fyrir færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem henni fannst tími á að fara aðeins út fyrir þægindarammann sinn. Valgerður birti þar mynd af sér ber að ofan á Instagram reikningi sínum. Valgerður birtir myndina með valdeflandi orðum um sjálfsuppgötvun og hugrekki að hræðast ekki að vera hún sjálf. Hún vill vera frjáls og stolt af sjálfri sér sem hún sýnir á sérstakan hátt. „Hér er eitthvað utan við þennan hefðbundna glugga minn að þurfa alltaf að vera siðprúð,“ skrifaði Valgerður Guðsteinsdóttir en hún skrifaði færslu sína á ensku. „Ég vil þakka líkamanum mínum sem hefur komið mér í gegnum svo margt, mótaður af ástríðu minni fyrir hnefaleikum og skrokkur sem er enn að verða sterkari og hraðari. Ég er á réttri leið,“ skrifaði Valgerður. Það má sjá þessa færslu Valgerðar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerdur Gudsteinsdottir Pro Boxing (@valgerdurgud) Box Tengdar fréttir Valgerður rotaði þá georgísku eftir aðeins fjörutíu sekúndur Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir fagnaði glæsilegum sigri tíunda atvinnumannabardaga sínum helgina. 8. maí 2023 11:31 Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16. desember 2022 17:01 Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31. janúar 2022 10:01 Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. 30. nóvember 2021 12:31 Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12. mars 2018 20:15 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Valgerður er eina íslenska atvinnukonan í hnefaleikum en það tók hana aðeins fjörutíu sekúndur að rota síðasta mótherja sinn sem Mariami Nutsubidze frá Georgíu í bardaga sem fór fram í Alingsås í Svíþjóð í maí. Nú síðast vakti Valgerður athygli fyrir færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem henni fannst tími á að fara aðeins út fyrir þægindarammann sinn. Valgerður birti þar mynd af sér ber að ofan á Instagram reikningi sínum. Valgerður birtir myndina með valdeflandi orðum um sjálfsuppgötvun og hugrekki að hræðast ekki að vera hún sjálf. Hún vill vera frjáls og stolt af sjálfri sér sem hún sýnir á sérstakan hátt. „Hér er eitthvað utan við þennan hefðbundna glugga minn að þurfa alltaf að vera siðprúð,“ skrifaði Valgerður Guðsteinsdóttir en hún skrifaði færslu sína á ensku. „Ég vil þakka líkamanum mínum sem hefur komið mér í gegnum svo margt, mótaður af ástríðu minni fyrir hnefaleikum og skrokkur sem er enn að verða sterkari og hraðari. Ég er á réttri leið,“ skrifaði Valgerður. Það má sjá þessa færslu Valgerðar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valgerdur Gudsteinsdottir Pro Boxing (@valgerdurgud)
Box Tengdar fréttir Valgerður rotaði þá georgísku eftir aðeins fjörutíu sekúndur Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir fagnaði glæsilegum sigri tíunda atvinnumannabardaga sínum helgina. 8. maí 2023 11:31 Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16. desember 2022 17:01 Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31. janúar 2022 10:01 Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. 30. nóvember 2021 12:31 Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12. mars 2018 20:15 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Valgerður rotaði þá georgísku eftir aðeins fjörutíu sekúndur Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir fagnaði glæsilegum sigri tíunda atvinnumannabardaga sínum helgina. 8. maí 2023 11:31
Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld. 16. desember 2022 17:01
Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. 31. janúar 2022 10:01
Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. 30. nóvember 2021 12:31
Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12. mars 2018 20:15