Tveggja barna móðir en vill nú aftur keppa við þær bestu í tennisheiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 10:00 Caroline Wozniacki vann sitt eina risamót í Ástralíu árið 2018. Getty/Clive Brunskill Danska tenniskonan Caroline Wozniacki hefur tekið keppnisskóna af hillunni og ætlar að mæta aftur á tennisvöllinn í haust. Wozniacki er fyrrum besta tenniskona heims en hún var efst á heimslistanum í 71 viku frá 2010 til 2011. Caroline er nú 32 ára gömul og það eru liðin meira en þrjú ár síðan hún lagði skóna á hilluna. Over these past three years away from the game I got to make up for lost time with my family, I became a mother and now have two beautiful children I am so grateful for. But I still have goals I want to accomplish. I want to show my kids that you can pursue your dreams no matter pic.twitter.com/OQatFWxQGK— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) June 29, 2023 Danska tenniskonan tilkynnti um endurkomu sína með ritgerð í blaðinu Vogue þar sem hún fór yfir ástæðuna fyrir því að hún vill aftur keppa við þær bestu í heimi. Hún hefur fengið boð um að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í haust en fyrsta mótið hennar mun væntanlega verða Opna kanadíska meistaramótið í Montreal í ágúst. Wozniacki fór að slá aftur eftir að hún eignaðist sitt annað barn í október síðastliðnum. Hún áttaði sig þá á því hvað hún saknaði íþróttarinnar. „Ég veit ekki alveg hvað hefur breyst en þegar pabbi minn sá mig æfa þennan dag þá sagði hann við mig að ég liti út fyrir að vera njóta mín betur. Þannig leið mér líka. Ég var afslöppuð og skemmti mér en við það sá ég allt mun skýrar,“ skrifaði Caroline Wozniacki. Caroline Wozniacki is aiming to return to tennis three years after retiring! pic.twitter.com/KSkFDmr9Ud— BBC Sport (@BBCSport) June 29, 2023 „Undanfarin þrjú ár hef ég verið í burtu frá íþróttinni og fengið fyrir vikið góðan tíma til að vinna upp glataðan tíma með fjölskyldunni. Ég varð móðir í fyrsta sinn og á nú tvö yndisleg börn sem ég svo þakklát fyrir. Ég mér samt markmið sem ég vil ná. Ég vil sýna börnunum mínum að þú getur alltaf elt draumana þína sama hvað,,“ skrifaði Wozniacki. Börnin hennar eru dóttirin Olivia (fædd í júní 2021) og sonurinn James (október 2022). Eiginmaður hennar er fyrrum NBA leikmaðurinn David Lee. Wozniacki vann þrjátíu titla á ferlinum og þar á meðal Opna ástralska risamótið 2018. Tennis Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Wozniacki er fyrrum besta tenniskona heims en hún var efst á heimslistanum í 71 viku frá 2010 til 2011. Caroline er nú 32 ára gömul og það eru liðin meira en þrjú ár síðan hún lagði skóna á hilluna. Over these past three years away from the game I got to make up for lost time with my family, I became a mother and now have two beautiful children I am so grateful for. But I still have goals I want to accomplish. I want to show my kids that you can pursue your dreams no matter pic.twitter.com/OQatFWxQGK— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) June 29, 2023 Danska tenniskonan tilkynnti um endurkomu sína með ritgerð í blaðinu Vogue þar sem hún fór yfir ástæðuna fyrir því að hún vill aftur keppa við þær bestu í heimi. Hún hefur fengið boð um að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í haust en fyrsta mótið hennar mun væntanlega verða Opna kanadíska meistaramótið í Montreal í ágúst. Wozniacki fór að slá aftur eftir að hún eignaðist sitt annað barn í október síðastliðnum. Hún áttaði sig þá á því hvað hún saknaði íþróttarinnar. „Ég veit ekki alveg hvað hefur breyst en þegar pabbi minn sá mig æfa þennan dag þá sagði hann við mig að ég liti út fyrir að vera njóta mín betur. Þannig leið mér líka. Ég var afslöppuð og skemmti mér en við það sá ég allt mun skýrar,“ skrifaði Caroline Wozniacki. Caroline Wozniacki is aiming to return to tennis three years after retiring! pic.twitter.com/KSkFDmr9Ud— BBC Sport (@BBCSport) June 29, 2023 „Undanfarin þrjú ár hef ég verið í burtu frá íþróttinni og fengið fyrir vikið góðan tíma til að vinna upp glataðan tíma með fjölskyldunni. Ég varð móðir í fyrsta sinn og á nú tvö yndisleg börn sem ég svo þakklát fyrir. Ég mér samt markmið sem ég vil ná. Ég vil sýna börnunum mínum að þú getur alltaf elt draumana þína sama hvað,,“ skrifaði Wozniacki. Börnin hennar eru dóttirin Olivia (fædd í júní 2021) og sonurinn James (október 2022). Eiginmaður hennar er fyrrum NBA leikmaðurinn David Lee. Wozniacki vann þrjátíu titla á ferlinum og þar á meðal Opna ástralska risamótið 2018.
Tennis Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira