„Fannst ég eiga það skilið að koma til baka“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. júní 2023 22:02 Jóhann Árni Gunnarsson er leikmaður Stjörnunnar. Stjarnan Jóhann Árni Gunnarsson var mættur aftur í byrjunarlið Stjörnunnar sem lagði FH sannfærandi að velli í kvöld, 5-0. Hann var ánægður með sigurinn og að fá aftur tækifæri í byrjunarliðinu. Stjarnan stjórnaði leiknum allan tíman og voru komnir tveimur mörkum yfir eftir aðeins 12 mínútur. „Ég er mjög sáttur, byrjum á því að setja tvö mörk og eftir það erum við algjörlega með stjórnina bara allan leikinn. Héldum frábærlega í boltann og mér fannst þeir aldrei eiga séns.“ Eftir að hafa byrjað alla leiki undir stjórn Ágústs Gylfasonar var Jóhann settur á bekkinn þegar Jökull Elísabetarson tók við starfi hans sem aðalþjálfari liðsins. „Mér fannst ég standa mig vel í dag og ég held að sé kominn aftur inn bara afþví að ég er búinn að æfa rosalega vel, sýna gott viðhorf og koma vel inn á þegar ég hef fengið mínútur. Þannig að mér fannst ég eiga það skilið að koma til baka í dag.“ Stjarnan er ungt og spennandi lið sem hefur á köflum sýnt frábæra takta inni á vellinum, en liðinu hefur skort stöðugleika og ekki tekist að tengja saman sigra. „Það er það sem við þurfum að reyna að bæta í okkar leik. Við höfum sýnt að við getum unnið öll lið en við getum líka tapað fyrir öllum liðum, þannig að það [stöðugleiki] er klárlega eitthvað sem við þurfum að reyna að bæta.“ Það er nokkuð langt í að Stjarnan spili aftur, en liðið á næst leik gegn Val mánudaginn 17. júlí. Jóhann segir liðið ætla að nýta þennan tíma vel til undirbúnings fyrir seinni hluta mótsins. „Það hefur verið talað um undirbúningstímabil númer tvö, við fögnum því bara“ Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. 29. júní 2023 21:48 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Stjarnan stjórnaði leiknum allan tíman og voru komnir tveimur mörkum yfir eftir aðeins 12 mínútur. „Ég er mjög sáttur, byrjum á því að setja tvö mörk og eftir það erum við algjörlega með stjórnina bara allan leikinn. Héldum frábærlega í boltann og mér fannst þeir aldrei eiga séns.“ Eftir að hafa byrjað alla leiki undir stjórn Ágústs Gylfasonar var Jóhann settur á bekkinn þegar Jökull Elísabetarson tók við starfi hans sem aðalþjálfari liðsins. „Mér fannst ég standa mig vel í dag og ég held að sé kominn aftur inn bara afþví að ég er búinn að æfa rosalega vel, sýna gott viðhorf og koma vel inn á þegar ég hef fengið mínútur. Þannig að mér fannst ég eiga það skilið að koma til baka í dag.“ Stjarnan er ungt og spennandi lið sem hefur á köflum sýnt frábæra takta inni á vellinum, en liðinu hefur skort stöðugleika og ekki tekist að tengja saman sigra. „Það er það sem við þurfum að reyna að bæta í okkar leik. Við höfum sýnt að við getum unnið öll lið en við getum líka tapað fyrir öllum liðum, þannig að það [stöðugleiki] er klárlega eitthvað sem við þurfum að reyna að bæta.“ Það er nokkuð langt í að Stjarnan spili aftur, en liðið á næst leik gegn Val mánudaginn 17. júlí. Jóhann segir liðið ætla að nýta þennan tíma vel til undirbúnings fyrir seinni hluta mótsins. „Það hefur verið talað um undirbúningstímabil númer tvö, við fögnum því bara“
Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. 29. júní 2023 21:48 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. 29. júní 2023 21:48