Clippers sparar sér meira en þrettán milljarða með að láta einn leikmann fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 10:31 Eric Gordon spilar ekki fleiri leiki með LA Clippers í NBA deildinni í körfubolta. GettyChristian Petersen NBA félagið Los Angeles Clippers lét bakvörðinn Eric Gordon fara í gær en þetta var sannkölluð sparnaðaraðgerð. Gordon átti að fá 21 milljón dollara í laun fyrir komandi tímabil eða rúma 2,8 milljarða íslenskra króna. Clippers liðið sparar sér samt miklu meira en það því liðið sleppir með þessu einnig við lúxusskatt. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Talið er að eigandi Clippers sleppi nú við að greiða hundrað milljónir Bandaríkjadala í skattinn en það eru meira en þrettán milljarðar íslenskra króna. Lúxusskatt þurfa félög að greiða fari þau yfir launþak deildarinnar og hann er alltaf að hækka. Lúxusskatturinn fer úr 169 milljónum niður i 59 milljónir dollara en það er lækkun um á 13,6 milljarða íslenskra króna. Clippers hafði skipt á Luke Kennard, John Wall og valrétti fyrir Eric Gordon í febrúar. Gordon var með 11 stig í leik og hitti úr 42 prósent þriggja stiga skota sinna. Hann var aftur á móti bara með 10,2 stig í leik og 34,5 prósent þriggja stiga skotnýtingu í úrslitakeppninni. Gordon er nú frjáls allra mála og mun væntanlega finna sér nýtt félag í sumar. The clippers have waived Eric Gordon, and he is officially a free agent. Expect the Sixers to target him. Especially, if James Harden remains a Sixer. pic.twitter.com/8JQVCqxnXG— Aidan LaPorta (@aidanlaporta69) June 29, 2023 NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Gordon átti að fá 21 milljón dollara í laun fyrir komandi tímabil eða rúma 2,8 milljarða íslenskra króna. Clippers liðið sparar sér samt miklu meira en það því liðið sleppir með þessu einnig við lúxusskatt. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Talið er að eigandi Clippers sleppi nú við að greiða hundrað milljónir Bandaríkjadala í skattinn en það eru meira en þrettán milljarðar íslenskra króna. Lúxusskatt þurfa félög að greiða fari þau yfir launþak deildarinnar og hann er alltaf að hækka. Lúxusskatturinn fer úr 169 milljónum niður i 59 milljónir dollara en það er lækkun um á 13,6 milljarða íslenskra króna. Clippers hafði skipt á Luke Kennard, John Wall og valrétti fyrir Eric Gordon í febrúar. Gordon var með 11 stig í leik og hitti úr 42 prósent þriggja stiga skota sinna. Hann var aftur á móti bara með 10,2 stig í leik og 34,5 prósent þriggja stiga skotnýtingu í úrslitakeppninni. Gordon er nú frjáls allra mála og mun væntanlega finna sér nýtt félag í sumar. The clippers have waived Eric Gordon, and he is officially a free agent. Expect the Sixers to target him. Especially, if James Harden remains a Sixer. pic.twitter.com/8JQVCqxnXG— Aidan LaPorta (@aidanlaporta69) June 29, 2023
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira