Clippers sparar sér meira en þrettán milljarða með að láta einn leikmann fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 10:31 Eric Gordon spilar ekki fleiri leiki með LA Clippers í NBA deildinni í körfubolta. GettyChristian Petersen NBA félagið Los Angeles Clippers lét bakvörðinn Eric Gordon fara í gær en þetta var sannkölluð sparnaðaraðgerð. Gordon átti að fá 21 milljón dollara í laun fyrir komandi tímabil eða rúma 2,8 milljarða íslenskra króna. Clippers liðið sparar sér samt miklu meira en það því liðið sleppir með þessu einnig við lúxusskatt. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Talið er að eigandi Clippers sleppi nú við að greiða hundrað milljónir Bandaríkjadala í skattinn en það eru meira en þrettán milljarðar íslenskra króna. Lúxusskatt þurfa félög að greiða fari þau yfir launþak deildarinnar og hann er alltaf að hækka. Lúxusskatturinn fer úr 169 milljónum niður i 59 milljónir dollara en það er lækkun um á 13,6 milljarða íslenskra króna. Clippers hafði skipt á Luke Kennard, John Wall og valrétti fyrir Eric Gordon í febrúar. Gordon var með 11 stig í leik og hitti úr 42 prósent þriggja stiga skota sinna. Hann var aftur á móti bara með 10,2 stig í leik og 34,5 prósent þriggja stiga skotnýtingu í úrslitakeppninni. Gordon er nú frjáls allra mála og mun væntanlega finna sér nýtt félag í sumar. The clippers have waived Eric Gordon, and he is officially a free agent. Expect the Sixers to target him. Especially, if James Harden remains a Sixer. pic.twitter.com/8JQVCqxnXG— Aidan LaPorta (@aidanlaporta69) June 29, 2023 NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Gordon átti að fá 21 milljón dollara í laun fyrir komandi tímabil eða rúma 2,8 milljarða íslenskra króna. Clippers liðið sparar sér samt miklu meira en það því liðið sleppir með þessu einnig við lúxusskatt. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Talið er að eigandi Clippers sleppi nú við að greiða hundrað milljónir Bandaríkjadala í skattinn en það eru meira en þrettán milljarðar íslenskra króna. Lúxusskatt þurfa félög að greiða fari þau yfir launþak deildarinnar og hann er alltaf að hækka. Lúxusskatturinn fer úr 169 milljónum niður i 59 milljónir dollara en það er lækkun um á 13,6 milljarða íslenskra króna. Clippers hafði skipt á Luke Kennard, John Wall og valrétti fyrir Eric Gordon í febrúar. Gordon var með 11 stig í leik og hitti úr 42 prósent þriggja stiga skota sinna. Hann var aftur á móti bara með 10,2 stig í leik og 34,5 prósent þriggja stiga skotnýtingu í úrslitakeppninni. Gordon er nú frjáls allra mála og mun væntanlega finna sér nýtt félag í sumar. The clippers have waived Eric Gordon, and he is officially a free agent. Expect the Sixers to target him. Especially, if James Harden remains a Sixer. pic.twitter.com/8JQVCqxnXG— Aidan LaPorta (@aidanlaporta69) June 29, 2023
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins