Konurnar munu fá jafnmikið borgað og karlarnir fyrir árið 2027 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 14:00 Hin pólska Iga Swiatek of Poland er besta tenniskona heims í dag og hér er hún með bikarinn fyrir sigur á Opna franska meistaramótinu á dögunum. Getty/Robert Prange Tenniskonur hafa hingað til fengið lægra verðlaunafé en tenniskarlarnir en nú er komið á fullt átak í að breyta því á innan við fjórum árum. Mótaröð Alþjóða tennissambandsins mun vinna að því að karlar og konur fá jafnmikið borgað fyrir árangur sinn og ekki aðeins á risamótunum heldur á öllum mótum WTA. Currently, men s and women s players receive equal prize money only at some events, including at the four Grand Slam tournaments since 2007. The WTA s new structure will create a pathway toward equal pay at all higher-level events by 2033. https://t.co/J9FAzeNdmn— The Washington Post (@washingtonpost) June 28, 2023 Markmiðið hefur verið sett á árið 2027 og þetta var sett formlega fram í fréttatilkynningu í gær. Karlar og konur hafa staðið jöfn varðandi verðlaunafé á risamótunum fjórum, Opna ástralska, Opna franska, Wimbledon-mótinu og Opna bandaríska. Það tók hins vegar þrjá áratugi til að fá það í gegn eftir að Alþjóða tennissamband kvenna var stofnað árið 1973. Í byrjun verður byrjað að jafna verðlaunaféð á stærstu mótunum á eftir risamótunum fjórum en það eru mótin sem hafa WTA1000 og 500 merkingu. The WTA is gradually increasing prize money awarded at 1000 and 500-level tournaments to reach equal pay in WTA-ATP combined events by 2027 and in single-week events by 2033, the tour announced Tuesday.Details: https://t.co/YZ4EMmXteN— The Athletic (@TheAthletic) June 27, 2023 Tennis Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Sjá meira
Mótaröð Alþjóða tennissambandsins mun vinna að því að karlar og konur fá jafnmikið borgað fyrir árangur sinn og ekki aðeins á risamótunum heldur á öllum mótum WTA. Currently, men s and women s players receive equal prize money only at some events, including at the four Grand Slam tournaments since 2007. The WTA s new structure will create a pathway toward equal pay at all higher-level events by 2033. https://t.co/J9FAzeNdmn— The Washington Post (@washingtonpost) June 28, 2023 Markmiðið hefur verið sett á árið 2027 og þetta var sett formlega fram í fréttatilkynningu í gær. Karlar og konur hafa staðið jöfn varðandi verðlaunafé á risamótunum fjórum, Opna ástralska, Opna franska, Wimbledon-mótinu og Opna bandaríska. Það tók hins vegar þrjá áratugi til að fá það í gegn eftir að Alþjóða tennissamband kvenna var stofnað árið 1973. Í byrjun verður byrjað að jafna verðlaunaféð á stærstu mótunum á eftir risamótunum fjórum en það eru mótin sem hafa WTA1000 og 500 merkingu. The WTA is gradually increasing prize money awarded at 1000 and 500-level tournaments to reach equal pay in WTA-ATP combined events by 2027 and in single-week events by 2033, the tour announced Tuesday.Details: https://t.co/YZ4EMmXteN— The Athletic (@TheAthletic) June 27, 2023
Tennis Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Sjá meira