Íslenska rigningin stoppar ekki reynsluboltana í undirbúningi fyrir heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson við æfingu í rigningunni í gær. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðnundsdóttir eru bæði að undirbúa sig fyrir heimsleikana í byrjun ágúst en það gera þau hér heima á Íslandi. Hluti af undirbúningnum er að æfa úti á frjálsíþróttavelli og það gerðu þau í níutíu mínútur í rigningunni í gær. Anníe Mist og Björgvin Karl eru auðvitað miklir reynsluboltar, Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum í einstaklingsflokki og Björgvin er á sínum tíundu. Það er nauðsynlegt í undirbúningnum að hlaupa líka úti og gera mögulegar æfingar sem fara fram utanhúss. Það er von á öllu mögulegu á heimsmeistaramótinu. Aðstæðurnar í Madison í Bandaríkjunum verða þó allt öðruvísi en þær eru á Íslandi. Það er alveg ljóst að hitinn mun spila stórt hlutverk á heimsleikunum enda hásumar þar þegar leikarnir fara fram. Anníe Mist og Björgvin Karl breyta aftur á móti ekki hitastiginu á Íslandi en þau létu aðstæðurnar í gær ekki stoppa sig í að ná góðri æfingu þrátt fyrir rigninguna. Keppnisskapið er líka á réttum stað og það mátti sjá það þegar þau tóku létta keppni sem Anníe setti inn á samfélagsmiðla sína. Fyrst var að svolgra niður drykk og taka í framhaldinu handgöngukapphlaup. Kapphlaupið má sjá hér fyrir neðan en hver ætli hafi unnið? View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Hluti af undirbúningnum er að æfa úti á frjálsíþróttavelli og það gerðu þau í níutíu mínútur í rigningunni í gær. Anníe Mist og Björgvin Karl eru auðvitað miklir reynsluboltar, Anníe Mist er að keppa á sínum tólftu heimsleikum í einstaklingsflokki og Björgvin er á sínum tíundu. Það er nauðsynlegt í undirbúningnum að hlaupa líka úti og gera mögulegar æfingar sem fara fram utanhúss. Það er von á öllu mögulegu á heimsmeistaramótinu. Aðstæðurnar í Madison í Bandaríkjunum verða þó allt öðruvísi en þær eru á Íslandi. Það er alveg ljóst að hitinn mun spila stórt hlutverk á heimsleikunum enda hásumar þar þegar leikarnir fara fram. Anníe Mist og Björgvin Karl breyta aftur á móti ekki hitastiginu á Íslandi en þau létu aðstæðurnar í gær ekki stoppa sig í að ná góðri æfingu þrátt fyrir rigninguna. Keppnisskapið er líka á réttum stað og það mátti sjá það þegar þau tóku létta keppni sem Anníe setti inn á samfélagsmiðla sína. Fyrst var að svolgra niður drykk og taka í framhaldinu handgöngukapphlaup. Kapphlaupið má sjá hér fyrir neðan en hver ætli hafi unnið? View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira