Fyrrum leikmaður ÍBV á leið til Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júní 2023 19:45 Cloe Lacasse í leik með landsliði Kanada. Vísir/Getty Kanadíska landsliðskonan Cloe Lacasse virðist vera á leið til stórliðs Arsenal en hún kvaddi stuðningsmenn Benfica á samfélagsmiðlum í dag. Cloe Eyja Lacasse lék með ÍBV á árunum 2015-2019 þar sem hún skoraði 73 mörk í 113 leikjum. Hún var komin með íslenskan ríkisborgararétt og hugðist leika fyrir íslenska landsliðið en Alþjóða knattspyrnusambandið gaf ekki grænt á það þar sem hún hafði ekki búið nógu lengi samfleytt á Íslandi. Lacasse gekk til liðs við Benfica árið 2019 og átti frábært tímabil fyrir portúgalska stórliðið. Hún skoraði 36 mörk í 52 leikjum fyrir félagslið sitt og landslið Kanada og hefur vakið athygli stórliða. Cloe Lacasse announces her departure from SL Benfica. The Canadian striker is set to sign with Arsenal. pic.twitter.com/69IuSNNZw2— ata football (@atafball) June 25, 2023 Lacasse var orðuð við Arsenal í janúarmánuði og svo aftur á nýjan leik fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag birti Lacasse síðan langa kveðju á Twittersíðu sinni þar sem hún þakkaði fyrir sinn tíma hjá Benfica. Talið er að greint verði frá félagaskiptum hennar til Arsenal á næstu dögum. Arsenal hefur á að skipta geysilega sterku liði en liðið hafnaði í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu auk þess að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal tilkynnti í gær um komu sænsku landsliðskonunnar Amanda Iliestedt og talið er að Cloe Lacasse sé næsti nýi leikmaður sem tilkynnt verður um. Amanda Ilestedt and Cloé Lacasse will both sign for Arsenal in the coming days, expects @arseblognews pic.twitter.com/IVFGvzKHt2— Women s Transfer News (@womenstransfer) June 22, 2023 Portúgalski boltinn ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Cloe Eyja Lacasse lék með ÍBV á árunum 2015-2019 þar sem hún skoraði 73 mörk í 113 leikjum. Hún var komin með íslenskan ríkisborgararétt og hugðist leika fyrir íslenska landsliðið en Alþjóða knattspyrnusambandið gaf ekki grænt á það þar sem hún hafði ekki búið nógu lengi samfleytt á Íslandi. Lacasse gekk til liðs við Benfica árið 2019 og átti frábært tímabil fyrir portúgalska stórliðið. Hún skoraði 36 mörk í 52 leikjum fyrir félagslið sitt og landslið Kanada og hefur vakið athygli stórliða. Cloe Lacasse announces her departure from SL Benfica. The Canadian striker is set to sign with Arsenal. pic.twitter.com/69IuSNNZw2— ata football (@atafball) June 25, 2023 Lacasse var orðuð við Arsenal í janúarmánuði og svo aftur á nýjan leik fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag birti Lacasse síðan langa kveðju á Twittersíðu sinni þar sem hún þakkaði fyrir sinn tíma hjá Benfica. Talið er að greint verði frá félagaskiptum hennar til Arsenal á næstu dögum. Arsenal hefur á að skipta geysilega sterku liði en liðið hafnaði í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu auk þess að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal tilkynnti í gær um komu sænsku landsliðskonunnar Amanda Iliestedt og talið er að Cloe Lacasse sé næsti nýi leikmaður sem tilkynnt verður um. Amanda Ilestedt and Cloé Lacasse will both sign for Arsenal in the coming days, expects @arseblognews pic.twitter.com/IVFGvzKHt2— Women s Transfer News (@womenstransfer) June 22, 2023
Portúgalski boltinn ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira