Sprengingar víða um Úkraínu og ráðist á herflugvöll Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júní 2023 06:30 Loftárásir eru löngu orðnar daglegt brauð í Úkraínu. epa/Sergey Dolzhenko Viðvaranir voru í gildi víða í Úkraínu í morgun vegna mögulegra loftárása Rússa. Greint hefur verið frá sprengingum allt frá Lviv til Kherson en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. Úkraínski herinn greindi frá því í morgun að þrettán eldflaugar sem skotið var að herflugvelli í Khmelnitskyi í vesturhluta landsins hefðu verið skotnar niður af loftvörnum Úkraínumanna. Ríkisstjórinn á svæðinu segir flaugunum hafa verið skotið af Tupolev Tu-95 sprengjuflugvélum. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í ávarpi í gær að ástandið á hernumdum svæðum í suðurhluta Úkraínu væri hörmulegt. Þá sakaði hann Rússa um að hafa myndað hópa sem færu um og söfnuðu og feldu lík þeirra sem hefðu látist í kjölfar þess að Kakhovka-stíflan brast. Selenskí hafði áður sagt að gagnsókn Úkraínumanna gengi ef til vill hægar en menn hefðu óskað en hann myndi ekki setja menn sína í óþarfa hættu bara til að mæta alþjóðlegum væntingum. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur ásakað Rússa um að hafa drepið 136 börn í Úkraínu árið 2022. Þá hafa Sameinuðu þjóðirnar gefið út að Rússar og hópar tengdir þeim hafi sært 518 börn og framið 480 árásir á skóla og sjúkrahús. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Úkraínski herinn greindi frá því í morgun að þrettán eldflaugar sem skotið var að herflugvelli í Khmelnitskyi í vesturhluta landsins hefðu verið skotnar niður af loftvörnum Úkraínumanna. Ríkisstjórinn á svæðinu segir flaugunum hafa verið skotið af Tupolev Tu-95 sprengjuflugvélum. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í ávarpi í gær að ástandið á hernumdum svæðum í suðurhluta Úkraínu væri hörmulegt. Þá sakaði hann Rússa um að hafa myndað hópa sem færu um og söfnuðu og feldu lík þeirra sem hefðu látist í kjölfar þess að Kakhovka-stíflan brast. Selenskí hafði áður sagt að gagnsókn Úkraínumanna gengi ef til vill hægar en menn hefðu óskað en hann myndi ekki setja menn sína í óþarfa hættu bara til að mæta alþjóðlegum væntingum. António Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur ásakað Rússa um að hafa drepið 136 börn í Úkraínu árið 2022. Þá hafa Sameinuðu þjóðirnar gefið út að Rússar og hópar tengdir þeim hafi sært 518 börn og framið 480 árásir á skóla og sjúkrahús.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira