Ja Morant dæmdur í 25 leikja bann Siggeir Ævarsson skrifar 17. júní 2023 09:01 Ja Morant mun verða af töluverðum tekjum vegna bannsins, eða um 7,5 milljónum dollara Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies í NBA deildinni, mun hefja næsta tímabil í 25 leikja banni. Er þetta annað bannið sem Morant hlýtur á skömmum tíma, en bæði bönnin tengjast byssusýningum á samfélagsmiðlum. Í marsmánuði fékk Morant átta leikja bann en snéri aftur á völlinn 22. mars og kláraði tímabilið án mikilla hnökra. Morant þykir einn af öflugustu skorurum deildarinnar, en hann varð 11. stigahæsti leikmaður tímabilsins, með 25,4 stig að meðaltali í leik. Meðferð skotvopna á óábyrgan hátt er þó ekki það eina sem hefur komið Morant í klandur, en hann er einnig sakaður um að hafa kýlt 17 ára dreng ítrekað á heimili sínu þegar þeir spiluðu saman körfubolta. Morant bar við sjálfsvörn í yfirheyrslum hjá lögreglu og sagði að drengurinn hafi hótað að kveikja í heimili hans. Þá voru Morant og vinir hans sakaður um að beina laser á liðsrútu Indiana Pacers í vor og síðasta sumar var hann einnig sakaður um að hóta öryggisverði í verslunarmiðstöð. Áttu þeir í samskiptum á bílastæði fyrir utan verslunarmiðstöðina og sá vörðurinn ástæðu til að tilkynnta Morant til lögreglu í kjölfarið. Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA deildarinnar, sagði í yfirlýsingu sinni að Morant yrði að hætta þessari hegðun sinni, þ.e. að sýna byssur á óábyrgan hátt á samfélagsmiðlum. Hann sagðist hafa áhyggjur af því fordæmi sem Morant sýndi með þessari hegðun, þar sem að mörg ungmenni líta upp til leikmanna deildarinnar. „Miðað við þessar aðstæður, þá teljum við að 25 leikja bann sé réttlát niðurstaða og undirstriki að kærulaus og óábyrgð hegðun í garð skotvopna verði ekki liðin af deildinni.“ - sagði Silver í yfirlýsingu sinni. Morant myndi undir venjulegum kringumstæðum þéna 33,5 milljónir á næsta tímabili en fyrir hvern leik sem bannið nær til skerðast þær tekjur um rúma 300.000 dollara, eða 7,5 milljónir alls. Það er um milljarður í íslenskum krónum á gengi dagsins í dag. NBA Körfubolti Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af Ja Morant eftir fjóra „kveðjupósta“ hans á Instagram Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar kveðjur sína nánustu og segir bless á samfélagsmiðlum. Það er ekkert skrítið að sumir hafi áhyggjur. 24. maí 2023 14:16 „Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. 15. maí 2023 16:31 Morant í byssuleik á ný Það virðist sem Ja Morant, stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, sé ekki fær um að halda sig frá samfélagsmiðlum né skotvopnum. Enn á ný hefur hann sést meðhöndla skotvopn í myndbandi sem fer líkt og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. 14. maí 2023 19:30 Ja Morant: Átta mig nú á því hversu miklu ég hef að tapa NBA súperstjarnan Ja Morant hefur ekkert verið inn á körfuboltavellinum að undanförnu þótt fullfrískur sé. Ástæðan er ósæmileg hegðun hans utan vallar. 16. mars 2023 16:00 Lögreglan rannsakar hvort Morant hafi brotið vopnalög Lögreglan í Colorado rannsakar nú hvort Ja Morant, stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies, hafi gerst brotlegur við vopnalög þegar hann virtist veifa byssu á skemmtistað í borginni um helgina. 7. mars 2023 11:31 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Í marsmánuði fékk Morant átta leikja bann en snéri aftur á völlinn 22. mars og kláraði tímabilið án mikilla hnökra. Morant þykir einn af öflugustu skorurum deildarinnar, en hann varð 11. stigahæsti leikmaður tímabilsins, með 25,4 stig að meðaltali í leik. Meðferð skotvopna á óábyrgan hátt er þó ekki það eina sem hefur komið Morant í klandur, en hann er einnig sakaður um að hafa kýlt 17 ára dreng ítrekað á heimili sínu þegar þeir spiluðu saman körfubolta. Morant bar við sjálfsvörn í yfirheyrslum hjá lögreglu og sagði að drengurinn hafi hótað að kveikja í heimili hans. Þá voru Morant og vinir hans sakaður um að beina laser á liðsrútu Indiana Pacers í vor og síðasta sumar var hann einnig sakaður um að hóta öryggisverði í verslunarmiðstöð. Áttu þeir í samskiptum á bílastæði fyrir utan verslunarmiðstöðina og sá vörðurinn ástæðu til að tilkynnta Morant til lögreglu í kjölfarið. Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA deildarinnar, sagði í yfirlýsingu sinni að Morant yrði að hætta þessari hegðun sinni, þ.e. að sýna byssur á óábyrgan hátt á samfélagsmiðlum. Hann sagðist hafa áhyggjur af því fordæmi sem Morant sýndi með þessari hegðun, þar sem að mörg ungmenni líta upp til leikmanna deildarinnar. „Miðað við þessar aðstæður, þá teljum við að 25 leikja bann sé réttlát niðurstaða og undirstriki að kærulaus og óábyrgð hegðun í garð skotvopna verði ekki liðin af deildinni.“ - sagði Silver í yfirlýsingu sinni. Morant myndi undir venjulegum kringumstæðum þéna 33,5 milljónir á næsta tímabili en fyrir hvern leik sem bannið nær til skerðast þær tekjur um rúma 300.000 dollara, eða 7,5 milljónir alls. Það er um milljarður í íslenskum krónum á gengi dagsins í dag.
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Hafa áhyggjur af Ja Morant eftir fjóra „kveðjupósta“ hans á Instagram Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar kveðjur sína nánustu og segir bless á samfélagsmiðlum. Það er ekkert skrítið að sumir hafi áhyggjur. 24. maí 2023 14:16 „Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. 15. maí 2023 16:31 Morant í byssuleik á ný Það virðist sem Ja Morant, stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, sé ekki fær um að halda sig frá samfélagsmiðlum né skotvopnum. Enn á ný hefur hann sést meðhöndla skotvopn í myndbandi sem fer líkt og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. 14. maí 2023 19:30 Ja Morant: Átta mig nú á því hversu miklu ég hef að tapa NBA súperstjarnan Ja Morant hefur ekkert verið inn á körfuboltavellinum að undanförnu þótt fullfrískur sé. Ástæðan er ósæmileg hegðun hans utan vallar. 16. mars 2023 16:00 Lögreglan rannsakar hvort Morant hafi brotið vopnalög Lögreglan í Colorado rannsakar nú hvort Ja Morant, stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies, hafi gerst brotlegur við vopnalög þegar hann virtist veifa byssu á skemmtistað í borginni um helgina. 7. mars 2023 11:31 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Hafa áhyggjur af Ja Morant eftir fjóra „kveðjupósta“ hans á Instagram Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar kveðjur sína nánustu og segir bless á samfélagsmiðlum. Það er ekkert skrítið að sumir hafi áhyggjur. 24. maí 2023 14:16
„Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. 15. maí 2023 16:31
Morant í byssuleik á ný Það virðist sem Ja Morant, stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, sé ekki fær um að halda sig frá samfélagsmiðlum né skotvopnum. Enn á ný hefur hann sést meðhöndla skotvopn í myndbandi sem fer líkt og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. 14. maí 2023 19:30
Ja Morant: Átta mig nú á því hversu miklu ég hef að tapa NBA súperstjarnan Ja Morant hefur ekkert verið inn á körfuboltavellinum að undanförnu þótt fullfrískur sé. Ástæðan er ósæmileg hegðun hans utan vallar. 16. mars 2023 16:00
Lögreglan rannsakar hvort Morant hafi brotið vopnalög Lögreglan í Colorado rannsakar nú hvort Ja Morant, stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies, hafi gerst brotlegur við vopnalög þegar hann virtist veifa byssu á skemmtistað í borginni um helgina. 7. mars 2023 11:31