Lætur Biden heyra það og spyr hvenær lið hennar megi heimsækja Hvíta húsið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 12:01 Wilson er allt annað en sátt með forsetann. Erica Denhoff/Getty Images-AP/Andrew Harnik A´ja Wilson, ein skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í körfubolta lét Joe Biden Bandaríkjaforseta heyra það eftir að forsetinn fór með fleipur á Twitter-síðu sinni. Þannig er mál með vexti að Biden hrósaði nýverið Vegas Golden Knights fyrir að sigra NHL-deildina í íshokkí. Sagði hann að loks ætti hin stolta bandaríska borg Vegas ætti nú loks meistara í atvinnumannaíþrótt. Congrats to the Vegas @GoldenKnights on their first Stanley Cup in just their sixth season. The first major professional franchise in such a proud American city.Today, the team and entire community are champions.— President Biden (@POTUS) June 14, 2023 Í kjölfarið rigndi tístum yfir forsetann þar sem bent var á að Las Vegas Spades hefðu unnið WNBA-deildina í körfubolta árið 2022. Þar á meðal var hin 26 ára gamla A´ja Wilson en sú er lykilmaður í liði Spaðanna. Hún sendi forsetanum skýr skilaboð og spurði svo hvenær Las Vegas Spades væri boðið í Hvíta húsið eins og vani er. Twitter not letting me quote tweet potus tweet but BFFR when is our White House visit cause pic.twitter.com/o9uc88Qg6U— A'ja Wilson (@_ajawilson22) June 14, 2023 Fyrir utan árin 2020 og 2021 vegna Covid-19 þá hefur Hvíta húsið boðið öllum helstu íþróttafélögum landsins að fagna titlum sínum með forsetanum. Til að mynda mætti LSU-háskólinn í Hvíta húsið fyrr á árinu að fagna titli sínum með Biden og eiginkonu hans, Dr. Jill Biden. Körfubolti NBA Íshokkí Joe Biden Tengdar fréttir Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. 14. júní 2023 08:31 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Þannig er mál með vexti að Biden hrósaði nýverið Vegas Golden Knights fyrir að sigra NHL-deildina í íshokkí. Sagði hann að loks ætti hin stolta bandaríska borg Vegas ætti nú loks meistara í atvinnumannaíþrótt. Congrats to the Vegas @GoldenKnights on their first Stanley Cup in just their sixth season. The first major professional franchise in such a proud American city.Today, the team and entire community are champions.— President Biden (@POTUS) June 14, 2023 Í kjölfarið rigndi tístum yfir forsetann þar sem bent var á að Las Vegas Spades hefðu unnið WNBA-deildina í körfubolta árið 2022. Þar á meðal var hin 26 ára gamla A´ja Wilson en sú er lykilmaður í liði Spaðanna. Hún sendi forsetanum skýr skilaboð og spurði svo hvenær Las Vegas Spades væri boðið í Hvíta húsið eins og vani er. Twitter not letting me quote tweet potus tweet but BFFR when is our White House visit cause pic.twitter.com/o9uc88Qg6U— A'ja Wilson (@_ajawilson22) June 14, 2023 Fyrir utan árin 2020 og 2021 vegna Covid-19 þá hefur Hvíta húsið boðið öllum helstu íþróttafélögum landsins að fagna titlum sínum með forsetanum. Til að mynda mætti LSU-háskólinn í Hvíta húsið fyrr á árinu að fagna titli sínum með Biden og eiginkonu hans, Dr. Jill Biden.
Körfubolti NBA Íshokkí Joe Biden Tengdar fréttir Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. 14. júní 2023 08:31 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. 14. júní 2023 08:31