Íhugaði sjálfsmorð eftir tap á Wimbledon Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2023 11:01 Tímabilið 2019 var afar erfitt fyrir Nick Kyrgios. getty/James D. Morgan Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios íhugaði að fremja sjálfsmorð fyrir fjórum árum. Í Netflix-þáttaröðinni Break Point ræðir Kyrgios um hremmingar sem hann lenti í tímabilið 2019. „Þessi pressa, að hafa augu allra á þér, væntingarnar; ég gat ekki glímt við það. Ég hataði hvers konar maður ég var. Ég drakk, notaði eiturlyf, missti sambandið við fjölskylduna og ýtti öllum nánum vinum mínum frá mér,“ sagði Kyrgios í þættinum. „Handleggirnir á mér voru útataðir í örum. Þess vegna spilaði ég með hlíf á handleggjunum. Ég íhugaði fyrir alvöru að fremja sjálfsmorð.“ Líðan Kyrgios versnaði eftir því sem leið á tímabilið 2019 og hann náði lágpunkti eftir tap fyrir Rafael Nadal á Wimbledon. „Ég tapaði á Wimbledon. Ég vaknaði og pabbi sat við hliðina á mér og hann var að gráta. Það var vakningin fyrir mig þar sem ég sá að ég gat ekki haldið svona áfram. Ég endaði inni á geðdeild í London til að fá bót meina minna,“ sagði Kyrgios. Ástralinn keppti ekki á Opna ástralska og Opna franska í ár en búist er við því að hann taki þátt á Wimbledon. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Tennis Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Í Netflix-þáttaröðinni Break Point ræðir Kyrgios um hremmingar sem hann lenti í tímabilið 2019. „Þessi pressa, að hafa augu allra á þér, væntingarnar; ég gat ekki glímt við það. Ég hataði hvers konar maður ég var. Ég drakk, notaði eiturlyf, missti sambandið við fjölskylduna og ýtti öllum nánum vinum mínum frá mér,“ sagði Kyrgios í þættinum. „Handleggirnir á mér voru útataðir í örum. Þess vegna spilaði ég með hlíf á handleggjunum. Ég íhugaði fyrir alvöru að fremja sjálfsmorð.“ Líðan Kyrgios versnaði eftir því sem leið á tímabilið 2019 og hann náði lágpunkti eftir tap fyrir Rafael Nadal á Wimbledon. „Ég tapaði á Wimbledon. Ég vaknaði og pabbi sat við hliðina á mér og hann var að gráta. Það var vakningin fyrir mig þar sem ég sá að ég gat ekki haldið svona áfram. Ég endaði inni á geðdeild í London til að fá bót meina minna,“ sagði Kyrgios. Ástralinn keppti ekki á Opna ástralska og Opna franska í ár en búist er við því að hann taki þátt á Wimbledon. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Tennis Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni