Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2023 23:01 Pep og sá eftirsótti. Ian MacNicol/Getty Images „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. Lærisveinar Guardiola unnu 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Rodri skoraði sigurmarkið sem tryggði félaginu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil og fullkomnaði um leið þrennuna. Pep er þar með eini þjálfari sögunnar til að vinna þrennuna tvisvar en hann gerði það einnig með Barcelona. Hann segir þolinmæði vera dyggð og að lið verði að vera heppin til að vinna þennan eftirsótta titil. „Þeir eru mjög góðir. Í hálfleik sagði ég að við þyrftum að vera þolinmoðir. Maður verður að hafa heppnina með sér í liði.“ „Þetta var skrifað í skýin,“ bætti hann við. „Við vorum ekki upp á okkar besta. Eftir HM í Katar tók liðið mikið framfaraskref og við spiluðum vel. Við sýndum ekki slíka frammistöðu í kvöld.“ „Ég hef enga orku til að hugsa um næstu leiktíð. Við þurfum frí, tímabilið er of langt.“ „Okkar leikmenn þurfa að fara í landsliðsverkefni. UEFA og FIFA, hugsið um þetta. Ensku úrvalsdeildinni lauk fyrir 2-3 vikum en leikmenn eru nú þegar að koma til baka. Þetta er of mikið. Við munum byrja frá núlli á næstu leiktíð.“ „Við munum fagna á hótelinu með ættingjum og vinum. Á mánudag er skrúðganga í Manchester,“ sagði Pep Guardiola að lokum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Pep sá fyrsti í sögunni Manchester City vann Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með unnu lærisveinar Pep Guardiola þrennuna svokölluðu. Þeir eru Englands-, FA bikar- og Evrópumeistarar. Er þetta önnur þrennan sem Pep vinnur á ferli sínum sem þjálfari. 10. júní 2023 21:46 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Lærisveinar Guardiola unnu 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Rodri skoraði sigurmarkið sem tryggði félaginu sinn fyrsta Evrópumeistaratitil og fullkomnaði um leið þrennuna. Pep er þar með eini þjálfari sögunnar til að vinna þrennuna tvisvar en hann gerði það einnig með Barcelona. Hann segir þolinmæði vera dyggð og að lið verði að vera heppin til að vinna þennan eftirsótta titil. „Þeir eru mjög góðir. Í hálfleik sagði ég að við þyrftum að vera þolinmoðir. Maður verður að hafa heppnina með sér í liði.“ „Þetta var skrifað í skýin,“ bætti hann við. „Við vorum ekki upp á okkar besta. Eftir HM í Katar tók liðið mikið framfaraskref og við spiluðum vel. Við sýndum ekki slíka frammistöðu í kvöld.“ „Ég hef enga orku til að hugsa um næstu leiktíð. Við þurfum frí, tímabilið er of langt.“ „Okkar leikmenn þurfa að fara í landsliðsverkefni. UEFA og FIFA, hugsið um þetta. Ensku úrvalsdeildinni lauk fyrir 2-3 vikum en leikmenn eru nú þegar að koma til baka. Þetta er of mikið. Við munum byrja frá núlli á næstu leiktíð.“ „Við munum fagna á hótelinu með ættingjum og vinum. Á mánudag er skrúðganga í Manchester,“ sagði Pep Guardiola að lokum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Pep sá fyrsti í sögunni Manchester City vann Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með unnu lærisveinar Pep Guardiola þrennuna svokölluðu. Þeir eru Englands-, FA bikar- og Evrópumeistarar. Er þetta önnur þrennan sem Pep vinnur á ferli sínum sem þjálfari. 10. júní 2023 21:46 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Pep sá fyrsti í sögunni Manchester City vann Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með unnu lærisveinar Pep Guardiola þrennuna svokölluðu. Þeir eru Englands-, FA bikar- og Evrópumeistarar. Er þetta önnur þrennan sem Pep vinnur á ferli sínum sem þjálfari. 10. júní 2023 21:46