Benítez tilbúinn að snúa aftur til Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 09:30 Snýr Benitez aftur til Napoli? Simon Stacpoole/Getty Images Hinn spænski Rafael Benítez segist vera tilbúinn að taka aftur við stjórn Napoli en hann stýrði liðinu frá 2013 til 2015. Napoli varð á dögunum Ítalíumeistari í fótbolti eftir langa bið. Þrátt fyrir frábært tímabil hefur Luciano Spalletti, þjálfari liðsins, ákveðið að kalla þetta gott en hann segist einfaldlega þurfa á hvíld að halda. Hinn 63 ára gamli Benítez virðist endurnærður eftir að hafa verið sagt upp hjá Everton í janúar á síðasta ári. Spánverjinn hefur viðurkennt að hann sé til í að taka aftur við sem þjálfari Napoli en segir það ekki vera í sínum höndum. „Ég vil vinna, ég vil ekki vera í miðjumoði. Ákvörðunin er þó ekki mín að taka en ég er tilbúinn. Ég fylgist með og greini allt, hef alltaf gert það og vil halda því áfram þangað til ég hætti,“ sagði Benítez í viðtali við Sky Sports. Undir stjórn Benítez vann Napoli bæði Ofurbikarinn sem og Coppa Italia, ítölsku bikarkeppnina. Hann yfirgaf liðið eftir tvö ár og hélt til Real Madríd. Þaðan fór hann til Newcastle United, Dalian Professional í Kína og svo Everton. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmennirnir skiluðu Spalletti stýrinu sem þeir stálu af honum Stuðningsmenn Ítalíumeistara Napoli hafa skilað fráfarandi stjóra liðsins, Luciano Spalletti, stýri sem þeir stálu af honum fyrir tveimur árum. 7. júní 2023 10:01 Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. 30. maí 2023 16:31 Napoli vann og endaði með níutíu stig Napoli vann sigur í lokaleik sínum í Serie A á tímabilinu. Liðið er fyrir löngu síðan búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn en með sigrinum í dag náði Napoli níutíu stigum á tímabilinu. 4. júní 2023 18:27 Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Sjá meira
Napoli varð á dögunum Ítalíumeistari í fótbolti eftir langa bið. Þrátt fyrir frábært tímabil hefur Luciano Spalletti, þjálfari liðsins, ákveðið að kalla þetta gott en hann segist einfaldlega þurfa á hvíld að halda. Hinn 63 ára gamli Benítez virðist endurnærður eftir að hafa verið sagt upp hjá Everton í janúar á síðasta ári. Spánverjinn hefur viðurkennt að hann sé til í að taka aftur við sem þjálfari Napoli en segir það ekki vera í sínum höndum. „Ég vil vinna, ég vil ekki vera í miðjumoði. Ákvörðunin er þó ekki mín að taka en ég er tilbúinn. Ég fylgist með og greini allt, hef alltaf gert það og vil halda því áfram þangað til ég hætti,“ sagði Benítez í viðtali við Sky Sports. Undir stjórn Benítez vann Napoli bæði Ofurbikarinn sem og Coppa Italia, ítölsku bikarkeppnina. Hann yfirgaf liðið eftir tvö ár og hélt til Real Madríd. Þaðan fór hann til Newcastle United, Dalian Professional í Kína og svo Everton.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmennirnir skiluðu Spalletti stýrinu sem þeir stálu af honum Stuðningsmenn Ítalíumeistara Napoli hafa skilað fráfarandi stjóra liðsins, Luciano Spalletti, stýri sem þeir stálu af honum fyrir tveimur árum. 7. júní 2023 10:01 Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. 30. maí 2023 16:31 Napoli vann og endaði með níutíu stig Napoli vann sigur í lokaleik sínum í Serie A á tímabilinu. Liðið er fyrir löngu síðan búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn en með sigrinum í dag náði Napoli níutíu stigum á tímabilinu. 4. júní 2023 18:27 Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Sjá meira
Stuðningsmennirnir skiluðu Spalletti stýrinu sem þeir stálu af honum Stuðningsmenn Ítalíumeistara Napoli hafa skilað fráfarandi stjóra liðsins, Luciano Spalletti, stýri sem þeir stálu af honum fyrir tveimur árum. 7. júní 2023 10:01
Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. 30. maí 2023 16:31
Napoli vann og endaði með níutíu stig Napoli vann sigur í lokaleik sínum í Serie A á tímabilinu. Liðið er fyrir löngu síðan búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn en með sigrinum í dag náði Napoli níutíu stigum á tímabilinu. 4. júní 2023 18:27