De Bruyne og Haaland með einstaka tengingu Jón Már Ferro skrifar 10. júní 2023 08:05 Kevin De Bruyne og Erling Haaland á æfingu í gær í Istanbul þar sem leikurinn fer fram. vísir/getty Það mun mikið mæða á Kevin De Bruyne og Erling Haaland í kvöld þegar lið þeirra, Manchester City mætir Inter Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Inter mun að öllum líkindum spila þéttan varnarleik og leggja mikið upp úr skyndisóknum þegar þeir vinna boltann. City mun líkt og í flestum leikjum sínum vera meira með boltann og reyna að spila sig í gegnum þéttan varnarmúr. Hinn sóknarsinnaði miðjumaður City, De Bruyne, mun stýra spilinu og vill eflaust finna samherja sína framarlega á vellinum og sérstaklega Haaland. „Það er erfitt að útskýra þetta. Stundum er tenging á milli leikmanna og þú skilur hvað hann vill. Að sama skapi skilur hann hvað ég vil,“ segir De Bruyne um tengingu sína við Haaland. "Was it love at first sight when you met Erling Haaland?" Kevin de Bruyne's response... pic.twitter.com/xpmwunTYEB— BBC Sport (@BBCSport) June 9, 2023 „Þetta gekk vel frá byrjun og hann skoraði mikið alveg frá byrjun. Það hefur hjálpað gríðarlega. Hann aðlagaðist liðinu mjög vel og hefur spilað vel allt tímabilið. Hann hefur spilað vel undanfarið og hjálpað liðinu mikið,“ segir De Bruyne. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15 og leikurinn sjálfur klukkan 19:00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á milli Manchester City og Inter Milan fer fram klukkan 19:00. Hitað verður upp fyrir leikinn frá 18:15. Besta deild karla verður á sínum stað þegar þrír leikir í 11. umferð fara fram. 10. júní 2023 06:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Inter mun að öllum líkindum spila þéttan varnarleik og leggja mikið upp úr skyndisóknum þegar þeir vinna boltann. City mun líkt og í flestum leikjum sínum vera meira með boltann og reyna að spila sig í gegnum þéttan varnarmúr. Hinn sóknarsinnaði miðjumaður City, De Bruyne, mun stýra spilinu og vill eflaust finna samherja sína framarlega á vellinum og sérstaklega Haaland. „Það er erfitt að útskýra þetta. Stundum er tenging á milli leikmanna og þú skilur hvað hann vill. Að sama skapi skilur hann hvað ég vil,“ segir De Bruyne um tengingu sína við Haaland. "Was it love at first sight when you met Erling Haaland?" Kevin de Bruyne's response... pic.twitter.com/xpmwunTYEB— BBC Sport (@BBCSport) June 9, 2023 „Þetta gekk vel frá byrjun og hann skoraði mikið alveg frá byrjun. Það hefur hjálpað gríðarlega. Hann aðlagaðist liðinu mjög vel og hefur spilað vel allt tímabilið. Hann hefur spilað vel undanfarið og hjálpað liðinu mikið,“ segir De Bruyne. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15 og leikurinn sjálfur klukkan 19:00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á milli Manchester City og Inter Milan fer fram klukkan 19:00. Hitað verður upp fyrir leikinn frá 18:15. Besta deild karla verður á sínum stað þegar þrír leikir í 11. umferð fara fram. 10. júní 2023 06:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á milli Manchester City og Inter Milan fer fram klukkan 19:00. Hitað verður upp fyrir leikinn frá 18:15. Besta deild karla verður á sínum stað þegar þrír leikir í 11. umferð fara fram. 10. júní 2023 06:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti