Fyrrum dómari segir KSÍ gengisfella eigin herferð til stuðnings dómurum Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 23:30 Vísir/Hulda Margrét Fyrrum knattspyrnudómari segir að Knattspyrnusamband Íslands hafi gengisfellt eigin herferð til stuðnings dómurum hér á landi. Mikil umræða hefur verið um leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla síðastliðinn föstudag. Þar var mikil dramatík, þjálfarar og leikmenn tóksut á eftir leik og stór orð voru látin falla í viðtölum að honum loknum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, lét Ívar Orra Kristjánsson dómara leiksins heyra það í viðtölum eftir leik og í kjölfarið skapaðist umræða um hvort Arnar fengi leikbann á launum. Arnar sagði Ívar Orra hafa verið „ömurlegan“ og frammistaða hans „hreinasta skömm“. Á fundi aganefndar KSÍ í gær var Arnar ekki dæmdur í leikbann og í samtali við Morgunblaðið í dag sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, að hún myndi ekki vísa ummælum hans til aganefndar þar sem Arnar hafi haft orð um frammistöðu Ívars Orra en ekki sakað hann um óheiðarleika eða svindl. Nú hefur margreyndur dómari, Oddur Helgi Guðmundsson, tjáð sig um málið á Twitter. Hann virðist ekki vera allskostar sáttur með viðbrögð KSÍ og segir sambandið gengisfella herferð sína „Átak vegna hegðunar í garð dómara 2023“. Það tók ykkur innan við 2 vikur að gengisfella þessa herferð @footballiceland Spurning um að taka hana úr birtingu?https://t.co/whKX6JAa6N— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) June 7, 2023 „Það tók ykkur innan við 2 vikur að gengisfella þessa herferð,“ segir Oddur Helgi og merkir Knattspyrnusambandið í færslu sinni á Twitter. „Spurning um að taka hana úr birtingu?“ bætir hann við og ætla má að hann sé þar að vísa í að Arnar Gunnlaugsson hafi ekki fengið leikbann fyrir sín ummæli eftir leik Breiðabliks og Víkings. Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Sjá meira
Mikil umræða hefur verið um leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla síðastliðinn föstudag. Þar var mikil dramatík, þjálfarar og leikmenn tóksut á eftir leik og stór orð voru látin falla í viðtölum að honum loknum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, lét Ívar Orra Kristjánsson dómara leiksins heyra það í viðtölum eftir leik og í kjölfarið skapaðist umræða um hvort Arnar fengi leikbann á launum. Arnar sagði Ívar Orra hafa verið „ömurlegan“ og frammistaða hans „hreinasta skömm“. Á fundi aganefndar KSÍ í gær var Arnar ekki dæmdur í leikbann og í samtali við Morgunblaðið í dag sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, að hún myndi ekki vísa ummælum hans til aganefndar þar sem Arnar hafi haft orð um frammistöðu Ívars Orra en ekki sakað hann um óheiðarleika eða svindl. Nú hefur margreyndur dómari, Oddur Helgi Guðmundsson, tjáð sig um málið á Twitter. Hann virðist ekki vera allskostar sáttur með viðbrögð KSÍ og segir sambandið gengisfella herferð sína „Átak vegna hegðunar í garð dómara 2023“. Það tók ykkur innan við 2 vikur að gengisfella þessa herferð @footballiceland Spurning um að taka hana úr birtingu?https://t.co/whKX6JAa6N— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) June 7, 2023 „Það tók ykkur innan við 2 vikur að gengisfella þessa herferð,“ segir Oddur Helgi og merkir Knattspyrnusambandið í færslu sinni á Twitter. „Spurning um að taka hana úr birtingu?“ bætir hann við og ætla má að hann sé þar að vísa í að Arnar Gunnlaugsson hafi ekki fengið leikbann fyrir sín ummæli eftir leik Breiðabliks og Víkings.
Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Úkraína 3-5 | Dýr mistök og sárt tap Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Sjá meira