Berglind Björg ólétt: „Nei, ég er ekki hætt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2023 19:41 Berglind Björg spilaði aðeins 16 mínútur fyrir PSG á nýafstaðinni leiktíð. Getty Images/Aurelien Meunier Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er ólétt. Um er að ræða hennar fyrsta barn. Berglind Björg greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Þar segir að hún og Kristján Sigurðsson, kærasti hennar, eigi von á barni í nóvember. Hún tekur einnig sérstaklega fram að hún sé ekki hætt í knattspyrnu þó það sé nokkuð langt þangað til hún snúi aftur út á völl. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) Landsliðsframherjinn hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hún samdi við franska liðið PSG á síðasta ári. Hún kom lítið sem ekkert við sögu á nýafstöðnu tímabili. Talið var næsta öruggt að hún myndi færa sig um set í sumar þó svo að samningur hennar renni ekki út fyrr en sumarið 2024. Hin 31 árs gamla Berglind Björg hefur komið víða við á sínum ferli og spilað með stórliðum á borð við PSV í Hollandi, AC Milan á Ítalíu og Brann í Noregi. Þá hefur hún spilað fyrir Breiðablik, ÍBV og Fylki hér á landi. Hún á að baki 72 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 12 mörk. Þar á meðal mark Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Belgíu á EM sumarið 2022. Fótbolti Tímamót Franski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Berglind Björg greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Þar segir að hún og Kristján Sigurðsson, kærasti hennar, eigi von á barni í nóvember. Hún tekur einnig sérstaklega fram að hún sé ekki hætt í knattspyrnu þó það sé nokkuð langt þangað til hún snúi aftur út á völl. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) Landsliðsframherjinn hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hún samdi við franska liðið PSG á síðasta ári. Hún kom lítið sem ekkert við sögu á nýafstöðnu tímabili. Talið var næsta öruggt að hún myndi færa sig um set í sumar þó svo að samningur hennar renni ekki út fyrr en sumarið 2024. Hin 31 árs gamla Berglind Björg hefur komið víða við á sínum ferli og spilað með stórliðum á borð við PSV í Hollandi, AC Milan á Ítalíu og Brann í Noregi. Þá hefur hún spilað fyrir Breiðablik, ÍBV og Fylki hér á landi. Hún á að baki 72 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 12 mörk. Þar á meðal mark Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Belgíu á EM sumarið 2022.
Fótbolti Tímamót Franski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira