Sjáðu frábært mark Arons í sigri Sirius Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júní 2023 17:30 Aron Bjarnason skoraði fyrir Sirius. Sirius Aron Bjarnason var á skotskónum hjá Sirius sem vann góðan heimasigur á Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá komu tveir Íslendingar við sögu í toppslag. Fyrir leikinn í dag var Sirius með átta stig í 13. sæti deildarinnar og aðeins eitt stig niður til stórliðsins IFK Gautaborg sem situr í umspilssæti um fall og AIK sem er í fallsæti. Värnamo var fjórum stigum á undan Sirius og því um mikilvægan leik að ræða. Aron kom Sirius í forystu á 31.mínútu þegar hann skoraði eftir sendingu Andre Alsnati. Sirius spilaði úr hornspyrnu og Aron fékk boltann við vítateigslínuna, lagði hann fyrir sig og þrumaði í netið. Glæsilegt mark og heimaliðið komið yfir. Aron Bjarnason ger IK Sirius ledningen hemma mot IFK Värnamo! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/RYTiLOs9tZ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 4, 2023 Tashreeq Matthews tvöfaldaði forystu Sirius úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks og hvorugu liðinu tókst að bæta við mörkum í síðari hálfleiknum. Lokatölur 2-0 fyrir Sirius og mikilvægur heimasigur í höfn. Hákon Rafn Valdimarsson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru báðir í byrjunarliðinu hjá toppliði Elfsborg sem mætti Djurgården í toppslag. Djurgården var í fjórða sæti fyrir leikinn og þurfti sigur til að nálgast toppinn enn frekar. Djurgården kvitterar mot Elfsborg! Nyss inbytte Victor Edvardsen sätter 1-1-målet för bortalaget! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/ca0c7lR4ju— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 4, 2023 Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Johan Larsson Elfsborg yfir strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Victor Edvardsen jafnaði á 73. mínútu eftir skógarferð Hákons Rafns. Lokatölur 1-1 og lék Hákon Rafn allan leikinn í marki Elfsborg en Sveinn Aron fór af velli á 88. mínútu. Elfsborg er enn í efsta sætinu, einu stigi á undan Malmö FF sem á leik til góða á morgun. Sænski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Fyrir leikinn í dag var Sirius með átta stig í 13. sæti deildarinnar og aðeins eitt stig niður til stórliðsins IFK Gautaborg sem situr í umspilssæti um fall og AIK sem er í fallsæti. Värnamo var fjórum stigum á undan Sirius og því um mikilvægan leik að ræða. Aron kom Sirius í forystu á 31.mínútu þegar hann skoraði eftir sendingu Andre Alsnati. Sirius spilaði úr hornspyrnu og Aron fékk boltann við vítateigslínuna, lagði hann fyrir sig og þrumaði í netið. Glæsilegt mark og heimaliðið komið yfir. Aron Bjarnason ger IK Sirius ledningen hemma mot IFK Värnamo! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/RYTiLOs9tZ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 4, 2023 Tashreeq Matthews tvöfaldaði forystu Sirius úr vítaspyrnu í uppbótartíma fyrri hálfleiks og hvorugu liðinu tókst að bæta við mörkum í síðari hálfleiknum. Lokatölur 2-0 fyrir Sirius og mikilvægur heimasigur í höfn. Hákon Rafn Valdimarsson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru báðir í byrjunarliðinu hjá toppliði Elfsborg sem mætti Djurgården í toppslag. Djurgården var í fjórða sæti fyrir leikinn og þurfti sigur til að nálgast toppinn enn frekar. Djurgården kvitterar mot Elfsborg! Nyss inbytte Victor Edvardsen sätter 1-1-målet för bortalaget! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/ca0c7lR4ju— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 4, 2023 Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Johan Larsson Elfsborg yfir strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Victor Edvardsen jafnaði á 73. mínútu eftir skógarferð Hákons Rafns. Lokatölur 1-1 og lék Hákon Rafn allan leikinn í marki Elfsborg en Sveinn Aron fór af velli á 88. mínútu. Elfsborg er enn í efsta sætinu, einu stigi á undan Malmö FF sem á leik til góða á morgun.
Sænski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira