Sjáðu markið: Snyrtileg stoðsending Guðlaugs í marki Benteke Aron Guðmundsson skrifar 4. júní 2023 08:00 Guðlaugur Victor Pálsson í leik með D.C. United en þar spilar hann undir stjórn Manchester United goðsagnarinnar Wayne Rooney Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður DC United í Bandaríkjunum, lagði upp mikilvægt mark fyrir lið sitt í leik gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Guðlaugur Victor var á sínum stað í byrjunarliði DC United og spilaði hann allan leikinn. DC United komst yfir með marki frá Donovan Pines á 76. mínútu og þegar komið var fram í uppbótatíma venjulegs leiktíma bætti Christian Benteke við öðru marki liðsins eftir stoðsendingu frá Guðlaugi Victor. Christian Benteke with a calm finish on the breakaway. #VamosUnited pic.twitter.com/8SKlHJpDCG— Major League Soccer (@MLS) June 4, 2023 Það reyndist afar mikilvæg mark því skömmu seinna náðu leikmenn Inter Miami að minnka muninn. Það gerði Ian Fray með marki eftir stoðsendingu Robert Taylor. DC United hirti stigin þrjú sem í boði voru og er liðið nú í 10. sæti MLS deildarinnar með 23 stig eftir 17 leiki. Inter Miami, sem er meðal annars í eigu David Beckham, er hins vegar í miklu basli. Liðið situr, þjálfaralaust, í 27. sæti deildarinnar með fimmtán stig en Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins var á dögunum rekinn úr þjálfarastól liðsins. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Guðlaugur Victor var á sínum stað í byrjunarliði DC United og spilaði hann allan leikinn. DC United komst yfir með marki frá Donovan Pines á 76. mínútu og þegar komið var fram í uppbótatíma venjulegs leiktíma bætti Christian Benteke við öðru marki liðsins eftir stoðsendingu frá Guðlaugi Victor. Christian Benteke with a calm finish on the breakaway. #VamosUnited pic.twitter.com/8SKlHJpDCG— Major League Soccer (@MLS) June 4, 2023 Það reyndist afar mikilvæg mark því skömmu seinna náðu leikmenn Inter Miami að minnka muninn. Það gerði Ian Fray með marki eftir stoðsendingu Robert Taylor. DC United hirti stigin þrjú sem í boði voru og er liðið nú í 10. sæti MLS deildarinnar með 23 stig eftir 17 leiki. Inter Miami, sem er meðal annars í eigu David Beckham, er hins vegar í miklu basli. Liðið situr, þjálfaralaust, í 27. sæti deildarinnar með fimmtán stig en Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins var á dögunum rekinn úr þjálfarastól liðsins.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira