Blása til almennilegrar veislu í tilefni af sjö ára afmælinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. júní 2023 10:00 Árni Már Erlingsson, meðeigandi Gallery Ports, ræddi við blaðamann um sjö ára afmælisveislu þeirra sem verður um helgina. Vísir/Vilhelm Mér finnst gróska og kraftur tvímælalaust einkenna íslensku listsenuna í dag, segir Árni Már Erlingsson, listamaður og meðeigandi Gallery Ports á Laugavegi. Á laugardaginn opnar Portið samsýninguna KOLLEGAR þar sem hátt í 40 listamenn koma saman og fagna sjö ára afmæli Gallery Ports. „Þetta eru í raun vinir og vandamenn Portsins allir saman komnir, sem við höfum verið að vinna með undanfarin ár. Eins fannst okkur skemmtilegt að hafa alla með sem tóku þátt í fyrstu sýningu Gallery Ports, Port nr. 1, sem opnaði 26. mars 2016,“ segir Árni. Kepptust við tímann „Gallery Port hóf starfsemi sína í litlu bakhúsi á Laugavegi 23b árið 2016 og var inngangurinn inn um dimmt og þröngt port og galleríið nefnt eftir því. Stofnendur þess voru Árni Már Erlingsson, Skarphéðinn Bergþóruson og Þorvaldur Jónsson. Það var ekki tjaldað til langs tíma í upphafi, til stóð að rífa húsið hvað á hverju, og hugmyndin sú að halda eins margar sýningar og listviðburði og tíminn leyfði. Sjö árum síðar og einum flutningi upp á Laugaveg 32 stendur Gallery Port enn keikt. Það hafa hundruðir listamanna sýnt verk sín á hinum fjölbreyttustu sýningum, fólk á öllum aldri og hvaðanæva að hefur tekið þátt,“ segir í fréttatilkynningu. Árni Már var viðmælandi í seríunni Kúnst í fyrra. Hér má sjá viðtalið við hann: Hátt í 40 listamenn Hér má sjá lista yfir þá listamenn sem taka þátt: Arna Óttarsdóttir - Árni Már Erlingsson - Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir - Ásgeir Skúlason - Auður Lóa Guðnadóttir - Auður Ómarsdóttir - Baldur Helgason - Carissa Baktay - Comfortable Universe - Dóra Hrund Gísladóttir - Fia Yang - Flétta - Geoffrey Þór Huntingdon-Willliams - Guðmundur Thoroddsen - Gjörningaklúbburinn - Halldór Sturluson - Hanna Dís Whitehead - Helga Páley - Hjördís Eyþórsdóttir - Joe Keys - Julie Sjöfn Gasiglia - Korkimon - Krot og Krass - Loji Höskuldsson - Narfi Þorsteinsson - Natka Klimowicz - Patty Spyrakos - Sigurður Atli Sigurðsson - Sigtryggur Berg Sigmarsson - Skarphéðinn Bergþóruson - Sóley Lee Tómasdóttir - Steingrímur Gauti - Sunna Svavarsdóttir - Svavar Pétur Eysteinsson - Unnar Ari - Þorvaldur Jónsson - Þrándur Þórarinsson - Þórsteinn Svanhildarson. Afmælisveislan sjálf hefst með opnun sýningarinnar KOLLEGAR þann 3. júní, næstkomandi laugardag, og stendur á milli klukkan 15:00 og 18:00. Sýningin er opin til 29. júní næstkomandi. Myndlist Menning Samkvæmislífið Tímamót Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Sjá meira
„Þetta eru í raun vinir og vandamenn Portsins allir saman komnir, sem við höfum verið að vinna með undanfarin ár. Eins fannst okkur skemmtilegt að hafa alla með sem tóku þátt í fyrstu sýningu Gallery Ports, Port nr. 1, sem opnaði 26. mars 2016,“ segir Árni. Kepptust við tímann „Gallery Port hóf starfsemi sína í litlu bakhúsi á Laugavegi 23b árið 2016 og var inngangurinn inn um dimmt og þröngt port og galleríið nefnt eftir því. Stofnendur þess voru Árni Már Erlingsson, Skarphéðinn Bergþóruson og Þorvaldur Jónsson. Það var ekki tjaldað til langs tíma í upphafi, til stóð að rífa húsið hvað á hverju, og hugmyndin sú að halda eins margar sýningar og listviðburði og tíminn leyfði. Sjö árum síðar og einum flutningi upp á Laugaveg 32 stendur Gallery Port enn keikt. Það hafa hundruðir listamanna sýnt verk sín á hinum fjölbreyttustu sýningum, fólk á öllum aldri og hvaðanæva að hefur tekið þátt,“ segir í fréttatilkynningu. Árni Már var viðmælandi í seríunni Kúnst í fyrra. Hér má sjá viðtalið við hann: Hátt í 40 listamenn Hér má sjá lista yfir þá listamenn sem taka þátt: Arna Óttarsdóttir - Árni Már Erlingsson - Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir - Ásgeir Skúlason - Auður Lóa Guðnadóttir - Auður Ómarsdóttir - Baldur Helgason - Carissa Baktay - Comfortable Universe - Dóra Hrund Gísladóttir - Fia Yang - Flétta - Geoffrey Þór Huntingdon-Willliams - Guðmundur Thoroddsen - Gjörningaklúbburinn - Halldór Sturluson - Hanna Dís Whitehead - Helga Páley - Hjördís Eyþórsdóttir - Joe Keys - Julie Sjöfn Gasiglia - Korkimon - Krot og Krass - Loji Höskuldsson - Narfi Þorsteinsson - Natka Klimowicz - Patty Spyrakos - Sigurður Atli Sigurðsson - Sigtryggur Berg Sigmarsson - Skarphéðinn Bergþóruson - Sóley Lee Tómasdóttir - Steingrímur Gauti - Sunna Svavarsdóttir - Svavar Pétur Eysteinsson - Unnar Ari - Þorvaldur Jónsson - Þrándur Þórarinsson - Þórsteinn Svanhildarson. Afmælisveislan sjálf hefst með opnun sýningarinnar KOLLEGAR þann 3. júní, næstkomandi laugardag, og stendur á milli klukkan 15:00 og 18:00. Sýningin er opin til 29. júní næstkomandi.
Myndlist Menning Samkvæmislífið Tímamót Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Sjá meira