Rúnar Örn og Hafsteinn Esekíel nýir forstöðumenn hjá VÍS Atli Ísleifsson skrifar 31. maí 2023 11:06 Hafsteinn Esekíel Hafsteinsson og Rúnar Örn Ágústsson. VÍS Rúnar Örn Ágústsson hefur verið ráðinn forstöðumaður stofnstýringar og verðlagningar hjá VÍS og Hafsteinn Esekíel Hafsteinsson forstöðumaður einstaklingsviðskipta hjá VÍS. Þeir hafa Í tilkynningu frá VÍS segir að Rúnar Örn muni bera ábyrgð á verðlagningu, viðskiptakjörum og afkomu af tryggingum félagsins. „Hann ber einnig ábyrgð á áhættumati fyrirtækja og endurnýjun á tryggingum hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Rúnar hóf störf hjá VÍS árið 2019 sem sérfræðingur í vörustjórnun, stofnstýringu og áhættumati. Áður starfaði hann hjá Mannviti við verkefnastjórn þar sem megináherslan var á kostnaðar-og verkáætlanir sem og tölulegar greiningar. Rúnar er með meistaragráðu (M.Sc.) í byggingarverkfræði frá Danska tækniháskólanum (DTU) og B.Sc.-gráðu í umhverfis-og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands. Það er gaman að geta þess að Rúnar er einnig afreksmaður í íþróttum, þá sérstaklega í þríþraut og hjólreiðum. Hann hefur tvisvar orðið Íslandsmeistari í hjólreiðum og keppti 2019 og 2021 fyrir Ísland á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum. Hafsteinn Esekíel Hafsteinsson hefur verið ráðinn sem forstöðumaður einstaklingsviðskipta hjá VÍS. Hann ber ábyrgð á því að efla og samræma sókn á einstaklingsmarkaði um allt land sem og að tryggja framúrskarandi þjónustu í einstaklingsviðskiptum. Áður starfaði hann sem forstöðumaður einstaklingsráðgjafar hjá Sjóvá. Hafsteinn hefur einnig starfað sem flugliði hjá Icelandair og sem rekstrarstjóri hjá Bestseller á Íslandi. Einnig er gaman að geta þess að Hafsteinn er liðtækur á dansgólfinu og hefur unnið til verðlauna í samkvæmisdönsum. Hann hefur tekið þátt sem söngvari og dansari í leiksýningum og má þar á meðal nefna söngleikinn Mary Poppins í uppsetningu Borgarleikhússins hér um árið. Hann stundaði nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti VÍS Tryggingar Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Í tilkynningu frá VÍS segir að Rúnar Örn muni bera ábyrgð á verðlagningu, viðskiptakjörum og afkomu af tryggingum félagsins. „Hann ber einnig ábyrgð á áhættumati fyrirtækja og endurnýjun á tryggingum hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Rúnar hóf störf hjá VÍS árið 2019 sem sérfræðingur í vörustjórnun, stofnstýringu og áhættumati. Áður starfaði hann hjá Mannviti við verkefnastjórn þar sem megináherslan var á kostnaðar-og verkáætlanir sem og tölulegar greiningar. Rúnar er með meistaragráðu (M.Sc.) í byggingarverkfræði frá Danska tækniháskólanum (DTU) og B.Sc.-gráðu í umhverfis-og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands. Það er gaman að geta þess að Rúnar er einnig afreksmaður í íþróttum, þá sérstaklega í þríþraut og hjólreiðum. Hann hefur tvisvar orðið Íslandsmeistari í hjólreiðum og keppti 2019 og 2021 fyrir Ísland á heimsmeistaramótinu í hjólreiðum. Hafsteinn Esekíel Hafsteinsson hefur verið ráðinn sem forstöðumaður einstaklingsviðskipta hjá VÍS. Hann ber ábyrgð á því að efla og samræma sókn á einstaklingsmarkaði um allt land sem og að tryggja framúrskarandi þjónustu í einstaklingsviðskiptum. Áður starfaði hann sem forstöðumaður einstaklingsráðgjafar hjá Sjóvá. Hafsteinn hefur einnig starfað sem flugliði hjá Icelandair og sem rekstrarstjóri hjá Bestseller á Íslandi. Einnig er gaman að geta þess að Hafsteinn er liðtækur á dansgólfinu og hefur unnið til verðlauna í samkvæmisdönsum. Hann hefur tekið þátt sem söngvari og dansari í leiksýningum og má þar á meðal nefna söngleikinn Mary Poppins í uppsetningu Borgarleikhússins hér um árið. Hann stundaði nám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti VÍS Tryggingar Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira