Eina íslenska fyrirtækið sem vann til verðlauna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. maí 2023 16:51 Stofnendur Loka Foods þeir Björn V. Aðalbjörnsson og Chris McClure tóku við verðlaununum í Grósku í vikunni. Nordic Startup Awards Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Loki Foods vann til verðlauna í flokki nýliða í vikunni á Nordic Statups Award, verðlaunahátíð sem fram fór í Grósku. Fyrirtækið var eina íslenska fyrirtækið sem vann til verðlauna. Loki Foods hyggst setja fiskiflök á markað innan nokkurra vikna sem henta grænkerum. Í samtali við Vísi segir Chris McClure, annar stofnenda fyrirtækisins ásamt Birni V. Aðalbjörnssyni, að markmið fyrirtækisins sé fyrst og fremst hafa raunveruleg áhrif í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. Framleiðslan verði hluti af lausninni „Við erum hreyknir af þessum verðlaunum þó að í stóra samhenginu breyti þetta ekki miklu fyrir okkar starf, þetta er mikil viðurkenning frá Norðurlöndum um að hér sé á ferðinni raunverulegt vandamál og að okkar framleiðsla geti verið hluti af lausninni.“ „Þorskurinn“ sem Loki Foods mun koma til með að framleiða verður jafnvígur fisknum sjálfum þegar kemur að næringarinnihaldi, bragði, áferð og fleiru að sögn Chris. Fyrirtækið hyggst einnig framleiða lax, túnfisk og styrjuhrognum úr plöntum a næstu árum. Þá segist hann sérlega hreykinn af því að fyrirtækið hafi unnið til verðlauna í flokki þar sem bæði dómnefnd og almenningur hafa sitt að segja. „Það rammar það kannski ágætlega inn að það er stemning fyrir breytingum í loftinu í þessum geira og frábært fyrir okkur að fá þennan heiður úr þessum frábæra hópi fyrirtækja.“ Chris segir að fyrirtækið stefni á að koma fiskiflökum, sem að stofninum til eru úr plöntum og líkjast þorski, á markað hérlendis á næstu mánuðum. „Þorskur“ úr smiðju Loka Foods. Nýsköpun Umhverfismál Matur Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Sjá meira
Loki Foods hyggst setja fiskiflök á markað innan nokkurra vikna sem henta grænkerum. Í samtali við Vísi segir Chris McClure, annar stofnenda fyrirtækisins ásamt Birni V. Aðalbjörnssyni, að markmið fyrirtækisins sé fyrst og fremst hafa raunveruleg áhrif í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. Framleiðslan verði hluti af lausninni „Við erum hreyknir af þessum verðlaunum þó að í stóra samhenginu breyti þetta ekki miklu fyrir okkar starf, þetta er mikil viðurkenning frá Norðurlöndum um að hér sé á ferðinni raunverulegt vandamál og að okkar framleiðsla geti verið hluti af lausninni.“ „Þorskurinn“ sem Loki Foods mun koma til með að framleiða verður jafnvígur fisknum sjálfum þegar kemur að næringarinnihaldi, bragði, áferð og fleiru að sögn Chris. Fyrirtækið hyggst einnig framleiða lax, túnfisk og styrjuhrognum úr plöntum a næstu árum. Þá segist hann sérlega hreykinn af því að fyrirtækið hafi unnið til verðlauna í flokki þar sem bæði dómnefnd og almenningur hafa sitt að segja. „Það rammar það kannski ágætlega inn að það er stemning fyrir breytingum í loftinu í þessum geira og frábært fyrir okkur að fá þennan heiður úr þessum frábæra hópi fyrirtækja.“ Chris segir að fyrirtækið stefni á að koma fiskiflökum, sem að stofninum til eru úr plöntum og líkjast þorski, á markað hérlendis á næstu mánuðum. „Þorskur“ úr smiðju Loka Foods.
Nýsköpun Umhverfismál Matur Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent