Pirlo atvinnulaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. maí 2023 18:45 Andrea Pirlo hefur nú tvívegis verið rekinn á annars stuttum þjálfaraferli sínum. Daniele Badolato/Getty Images Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast. Hinn 44 ára gamli Pirlo tók við liðinu fyrir tímabilið og skilur við það í 9. sæti með 44 stig að loknum 33 leikjum. Segja má að leikir liðsins hafi verið opnir en liðið hefur skorað 69 mörk en fengið á sig 62. Topplið Galatasaray hefur til að mynda skorað 73 mörk. 4.03 - Andrea Pirlo's 31 Süper Lig appearances have featured 125 goals; with 4.03 goals per game, it is the highest average for a manager in the top-flight history (min. 25 matches). Arrivederci. pic.twitter.com/VZZyIAhVMc— OptaCan (@OptaCan) May 24, 2023 Pirlo lagði skóna á hilluna árið 2017 eftir farsælan feril þar sem hann varð til að mynda heimsmeistari með Ítalíu og vann fjölda titla með AC Milan og Juventus. Hann sneri sér að þjálfun og tók við U-23 ára liði Juventus árið 2020 áður en hann fékk óvænt tækifæri til að stýra aðalliði félagsins. Það gekk ekki vel og var hann látinn fara eftir aðeins eitt tímabil við stjórnvölin. Hann tók við Karagümrük síðasta sumar en hefur nú verið látinn fara. Óvíst er hvað tekur við það en sem stendur stefnir ekki í að þjálfaraferill Pirlo verði jafn magnaður og ferill hans inn á vellinum sjálfum. Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira
Hinn 44 ára gamli Pirlo tók við liðinu fyrir tímabilið og skilur við það í 9. sæti með 44 stig að loknum 33 leikjum. Segja má að leikir liðsins hafi verið opnir en liðið hefur skorað 69 mörk en fengið á sig 62. Topplið Galatasaray hefur til að mynda skorað 73 mörk. 4.03 - Andrea Pirlo's 31 Süper Lig appearances have featured 125 goals; with 4.03 goals per game, it is the highest average for a manager in the top-flight history (min. 25 matches). Arrivederci. pic.twitter.com/VZZyIAhVMc— OptaCan (@OptaCan) May 24, 2023 Pirlo lagði skóna á hilluna árið 2017 eftir farsælan feril þar sem hann varð til að mynda heimsmeistari með Ítalíu og vann fjölda titla með AC Milan og Juventus. Hann sneri sér að þjálfun og tók við U-23 ára liði Juventus árið 2020 áður en hann fékk óvænt tækifæri til að stýra aðalliði félagsins. Það gekk ekki vel og var hann látinn fara eftir aðeins eitt tímabil við stjórnvölin. Hann tók við Karagümrük síðasta sumar en hefur nú verið látinn fara. Óvíst er hvað tekur við það en sem stendur stefnir ekki í að þjálfaraferill Pirlo verði jafn magnaður og ferill hans inn á vellinum sjálfum.
Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira