Dæmdi úrslitaleik HM og nú úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2023 23:30 Szymon Marciniak dæmir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Visionhaus/Getty Images Pólverjinn Szymon Marciniak mun dæma úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á milli Inter og Manchester City sem fram fer á Atatürk-vellinum í Istanbúl í Tyrklandi þann 10. júní. Hinn 42 ára gamli Marciniak hefur stýrt átta leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Þar á meðal síðari leiknum í einvígi Manchester City og Real Madríd. Hann hefur ekki dæmt úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu áður en hann var fjórði dómari í úrslitaleiknum vorið 2018. Paweł Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz, báðir frá Póllandi, verða aðstoðardómarar leiksins á meðan Istvan Kovacs frá Rúmeníu verður fjórði dómari leiksins. Marciniak hefur átt frábært ár og dæmdi úrslitaleik HM í Katar þar sem Argentína hafði betur gegn Frakklandi. The referees for this season's UEFA club finals:#UCLfinal: Szymon Marciniak #UWCLfinal: Cheryl Foster #UELfinal: Anthony Taylor #UECLfinal: Carlos Del Cerro Grande Full story: — UEFA (@UEFA) May 22, 2023 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu hefst kl. 19.00 á laugardaginn 10. júní. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Marciniak hefur stýrt átta leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni. Þar á meðal síðari leiknum í einvígi Manchester City og Real Madríd. Hann hefur ekki dæmt úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu áður en hann var fjórði dómari í úrslitaleiknum vorið 2018. Paweł Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz, báðir frá Póllandi, verða aðstoðardómarar leiksins á meðan Istvan Kovacs frá Rúmeníu verður fjórði dómari leiksins. Marciniak hefur átt frábært ár og dæmdi úrslitaleik HM í Katar þar sem Argentína hafði betur gegn Frakklandi. The referees for this season's UEFA club finals:#UCLfinal: Szymon Marciniak #UWCLfinal: Cheryl Foster #UELfinal: Anthony Taylor #UECLfinal: Carlos Del Cerro Grande Full story: — UEFA (@UEFA) May 22, 2023 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu hefst kl. 19.00 á laugardaginn 10. júní. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 2.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira