Katrín Tanja: Ég dáist svo mikið af þessari stelpu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2023 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir stillir sér upp með Mal O'Brien en þessi unga bandaríska stelpa ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í ár þrátt fyrir að vera sigurstranglegust fyrir fram. Instagram/@katrintanja Ein allra stærsta frétt CrossFit heimsins á þessu ári kom fram í dagsljósið fyrir helgi þegar sigurvegari fyrstu tveggja hluta undankeppni heimsleikanna tilkynnti að hún væri hætt keppni á þessu tímabili. Hin nítján ára gamla Mallory O'Brien tók þá ákvörðun að taka ekki þátt í undanúrslitamótinu og getur því ekki lengur tryggt sér farseðilinn á heimsleikana. O'Brien talaði um að nú þyrfti hún að hugsa um sína andlegu heilsu og það rétta í stöðunni væri að taka sér frí. Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir þessa frábæru CrossFit konu vel en þær kepptu saman á Wodapalooza mótinu í janúar og hafa einnig verið að æfa saman. Mal O'Brien þakkaði fólki í kringum sig fyrir stuðningin eftir að hún tók þessa stóru ákvörðun og Katrín Tanja skrifaði hlý orð um hana á samfélagsmiðlum. „Mal mín. Ég dáist svo mikið af þessari stelpu, ekki aðeins vegna dugnaðarins og vinnuseminnar innan veggja íþróttasalsins heldur ekki síst fyrir þann gríðarlega sterka karakter sem hún hefur yfir að ráða og það hugrekki sem hún sýndi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þó að það sé gaman að vinna þá skiptir það ekki öllu máli. Okkar eigin heilsa, velferð og lífsferðalag verða að vera í fyrsta sæti,“ skrifaði Katrín. „Það hefur verið gjöf að fá að æfa með þér á þessu tímabili og að fá tækifæri til að kynnast þér. Þú hefur gert mig að betri manneskju. Ég elska þig stelpa. Ég er stolt af þér. Ég mun standa með þér alla þína leið,“ skrifaði Katrín Tanja eins og má sjá hérna fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Hin nítján ára gamla Mallory O'Brien tók þá ákvörðun að taka ekki þátt í undanúrslitamótinu og getur því ekki lengur tryggt sér farseðilinn á heimsleikana. O'Brien talaði um að nú þyrfti hún að hugsa um sína andlegu heilsu og það rétta í stöðunni væri að taka sér frí. Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir þessa frábæru CrossFit konu vel en þær kepptu saman á Wodapalooza mótinu í janúar og hafa einnig verið að æfa saman. Mal O'Brien þakkaði fólki í kringum sig fyrir stuðningin eftir að hún tók þessa stóru ákvörðun og Katrín Tanja skrifaði hlý orð um hana á samfélagsmiðlum. „Mal mín. Ég dáist svo mikið af þessari stelpu, ekki aðeins vegna dugnaðarins og vinnuseminnar innan veggja íþróttasalsins heldur ekki síst fyrir þann gríðarlega sterka karakter sem hún hefur yfir að ráða og það hugrekki sem hún sýndi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þó að það sé gaman að vinna þá skiptir það ekki öllu máli. Okkar eigin heilsa, velferð og lífsferðalag verða að vera í fyrsta sæti,“ skrifaði Katrín. „Það hefur verið gjöf að fá að æfa með þér á þessu tímabili og að fá tækifæri til að kynnast þér. Þú hefur gert mig að betri manneskju. Ég elska þig stelpa. Ég er stolt af þér. Ég mun standa með þér alla þína leið,“ skrifaði Katrín Tanja eins og má sjá hérna fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira