Fara með hvalveiðileyfi til EFTA Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. maí 2023 22:21 Védís Eva Guðmundsdóttir lögfræðingur. Vísir/Steingrímur Dúi Náttúruverndarsamtök Íslands hafa vísað veitingu hvalveiðileyfis til Hvals hf. til eftirlitsstofnunar EFTA. Lögfræðingur samtakanna segist telja að leyfið stangist á við Evrópureglur og vonar að stofnunin bregðist hratt við. Hvalur hf. er með veiðileyfi út þetta ár, en Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir að mikið þurfi að koma til svo leyfið fáist endurnýjað. Leyfið var veitt árið 2019 af Kristjáni Þór Júlíussyni, þáverandi ráðherra. Náttúruverndarsamtök Íslands hafa nú beint leyfisveitingunni til ESA, eftirlitsstofununar EFTA, til að láta reyna á hvort hún standist Evrópureglur. „Þetta er í raun liður í mótmælum Náttúruverndarsamtakanna gegn aðgerðarleysi stjórnvalda, sem heimila þessar veiðar, þrátt fyrir niðurstöður um að dýravelferð sé ekki sinnt,“ segir Védís Eva Guðmundsdóttir lögfræðingur. Samtökin telji að leyfisveitingin samrýmist ekki evrópskum reglum um velferð dýra og matvælaöryggi. „Ásamt því að íslenska ríkið sé ekki að virða skuldbindingar sínar samkvæmt Parísarsamkomulaginu og EES-löggjöf um kolefnislosun.“ Þannig að þið eruð bókstaflega að skoða alla þætti sem mögulega gætu verið að? „Við teljum allavega ljóst að bæði dýravelferð, matvælaöryggi og loftslagsskuldbindingum sé teflt í hættu með því að heimila þessar veiðar.“ Óskað hefur verið eftir flýtimeðferð málsins hjá ESA, þar sem hvalveiðar ættu að hefjast innan fárra vikna. „Ef að matvælaráðherra bregst ekki við, þá vonum við að eftirlitsstofnun EFTA, sem sinnir þessu eftirliti líka gagnvart Íslandi, muni gera það skjótt,“ segir Védís. Hvalveiðar EFTA Dýraheilbrigði Dýr Hvalir Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Hvalur hf. er með veiðileyfi út þetta ár, en Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir að mikið þurfi að koma til svo leyfið fáist endurnýjað. Leyfið var veitt árið 2019 af Kristjáni Þór Júlíussyni, þáverandi ráðherra. Náttúruverndarsamtök Íslands hafa nú beint leyfisveitingunni til ESA, eftirlitsstofununar EFTA, til að láta reyna á hvort hún standist Evrópureglur. „Þetta er í raun liður í mótmælum Náttúruverndarsamtakanna gegn aðgerðarleysi stjórnvalda, sem heimila þessar veiðar, þrátt fyrir niðurstöður um að dýravelferð sé ekki sinnt,“ segir Védís Eva Guðmundsdóttir lögfræðingur. Samtökin telji að leyfisveitingin samrýmist ekki evrópskum reglum um velferð dýra og matvælaöryggi. „Ásamt því að íslenska ríkið sé ekki að virða skuldbindingar sínar samkvæmt Parísarsamkomulaginu og EES-löggjöf um kolefnislosun.“ Þannig að þið eruð bókstaflega að skoða alla þætti sem mögulega gætu verið að? „Við teljum allavega ljóst að bæði dýravelferð, matvælaöryggi og loftslagsskuldbindingum sé teflt í hættu með því að heimila þessar veiðar.“ Óskað hefur verið eftir flýtimeðferð málsins hjá ESA, þar sem hvalveiðar ættu að hefjast innan fárra vikna. „Ef að matvælaráðherra bregst ekki við, þá vonum við að eftirlitsstofnun EFTA, sem sinnir þessu eftirliti líka gagnvart Íslandi, muni gera það skjótt,“ segir Védís.
Hvalveiðar EFTA Dýraheilbrigði Dýr Hvalir Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira