Fleiri íslenskir atvinnumenn en finnskir og ungverskir Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2023 15:31 Arnór Sigurðsson er lykilmaður í Íslendingaliði Norrköping í Svíþjóð og Hákon Arnar Haraldsson er sömuleiðis í stóru hlutverki í Íslendingaliði FC Kaupmannahafnar. Getty/Alex Nicodim Ísland er í 47. sæti yfir þær þjóðir heimsins sem eiga flesta atvinnumenn í knattspyrnu karla sem spila utan síns heimalands, samkvæmt úttekt CIES Football Observatory sem er hluti af Alþjóðamiðstöð íþróttarannsókna í Sviss. Samkvæmt úttektinni eru íslenskir atvinnumenn 75 talsins. Aldursskipting þeirra er sem hér segir: Yngri en 23 ára: 24 23-26 ára: 22 27-30 ára: 18 Eldri en 30 ára: 11 Íslendingar eru rétt á eftir Mexíkóum á listanum, og fyrir ofan þjóðir á borð við Finna, Ungverja og Tyrki. Brasilíumenn, Frakkar og Argentínumenn eru í sérflokki á listanum. Alls eru 1.289 Brasilíumenn skráðir atvinnumenn utan heimalands síns, 1.033 Frakkar og 905 Argentínumenn. Algengast er að íslensku atvinnumennirnir spili á Norðurlöndunum en samkvæmt úttektinni eru 14 þeirra í Svíþjóð, 12 í Noregi og 11 í Danmörku. Miðað er við leikmenn í aðalliðshópi 1. maí síðastliðinn en miðað við þessar tölur virðast til að mynda leikmenn sem spila í næstefstu deild í Danmörku og Svíþjóð ekki taldir með. Á eftir Norðurlöndunum á Ísland flesta atvinnumenn á Ítalíu, í Grikklandi og Hollandi. Lönd með íslenska atvinnumenn, samkvæmt CIES: Svíþjóð, 14 Noregur, 12 Danmörk, 11 Ítalía, 8 Grikkland, 6 Holland, 6 Bandaríkin, 4 Belgía, 3 England, 3 Færeyjar, 1 Þýskaland, 1 Ungverjaland, 1 Litháen, 1 Pólland, 1 Katar, 1 Rúmenía, 1 Tyrkland, 1 Sænski boltinn Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Samkvæmt úttektinni eru íslenskir atvinnumenn 75 talsins. Aldursskipting þeirra er sem hér segir: Yngri en 23 ára: 24 23-26 ára: 22 27-30 ára: 18 Eldri en 30 ára: 11 Íslendingar eru rétt á eftir Mexíkóum á listanum, og fyrir ofan þjóðir á borð við Finna, Ungverja og Tyrki. Brasilíumenn, Frakkar og Argentínumenn eru í sérflokki á listanum. Alls eru 1.289 Brasilíumenn skráðir atvinnumenn utan heimalands síns, 1.033 Frakkar og 905 Argentínumenn. Algengast er að íslensku atvinnumennirnir spili á Norðurlöndunum en samkvæmt úttektinni eru 14 þeirra í Svíþjóð, 12 í Noregi og 11 í Danmörku. Miðað er við leikmenn í aðalliðshópi 1. maí síðastliðinn en miðað við þessar tölur virðast til að mynda leikmenn sem spila í næstefstu deild í Danmörku og Svíþjóð ekki taldir með. Á eftir Norðurlöndunum á Ísland flesta atvinnumenn á Ítalíu, í Grikklandi og Hollandi. Lönd með íslenska atvinnumenn, samkvæmt CIES: Svíþjóð, 14 Noregur, 12 Danmörk, 11 Ítalía, 8 Grikkland, 6 Holland, 6 Bandaríkin, 4 Belgía, 3 England, 3 Færeyjar, 1 Þýskaland, 1 Ungverjaland, 1 Litháen, 1 Pólland, 1 Katar, 1 Rúmenía, 1 Tyrkland, 1
Sænski boltinn Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira