„Ég ætla að hætta þessu og það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. maí 2023 22:40 Einar Ingi Hrafnsson er hættur í handbolta Vísir/Hulda Margrét Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður Aftureldingar, var niðurlútur eftir tap í oddaleik gegn Haukum 17-23. Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasti leikur á ferlinum. „Við enduðum bæði á að vera bensínlausir svo varði Aron Rafn allt sem kom á markið. Þetta var ósköp einfalt við vorum bara sprungnir,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson eftir leik. Afturelding skoraði aðeins eitt mark á tæplega tuttugu mínútum og Einar átti erfitt með að útskýra hvað hafi gerst. „Þetta var rosalega erfitt frá byrjun. Við spiluðum vörn í fyrri hálfleik sem gerði það að verkum að þeir voru í vandræðum sóknarlega síðan hættum við að skora. Við vorum þreyttir og síðan fundu menn sig ekki heldur. Þorsteinn Leó fann sig ekki, Blær ekki heldur eins og allir aðrir. Við lentum bara í veseni og þá kláraðist bensínið fyrr.“ Tímabilinu er lokið hjá Aftureldingu og Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasta tímabil. „Ég ætla hætta þessu. Það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið. Þetta var stórkostlegt tímabil hjá okkur en við ætluðum að gera aðeins meira en það tókst ekki og mér líður eins og þetta hafi verið tekið frá mér.“ „Ég verð fyrir lífstíð stoltur af þessum bikarmeistaratitli. Þetta í dag hefði ekki gerst nema með bikarmeistaratitlinum þar sem hann lyfti þessu á annað plan. Þetta er orðið félag og staður sem þú vilt koma og spila. Við erum að reyna að byggja upp eitthvað sem tekur með okkur síðasta skrefið sem þarf til að verða Íslandsmeistarar. Ég er ógeðslega stoltur af þessum bikarmeistaratitli og það mun enginn taka hann frá mér,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson að lokum. Afturelding Olís-deild karla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Sjá meira
„Við enduðum bæði á að vera bensínlausir svo varði Aron Rafn allt sem kom á markið. Þetta var ósköp einfalt við vorum bara sprungnir,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson eftir leik. Afturelding skoraði aðeins eitt mark á tæplega tuttugu mínútum og Einar átti erfitt með að útskýra hvað hafi gerst. „Þetta var rosalega erfitt frá byrjun. Við spiluðum vörn í fyrri hálfleik sem gerði það að verkum að þeir voru í vandræðum sóknarlega síðan hættum við að skora. Við vorum þreyttir og síðan fundu menn sig ekki heldur. Þorsteinn Leó fann sig ekki, Blær ekki heldur eins og allir aðrir. Við lentum bara í veseni og þá kláraðist bensínið fyrr.“ Tímabilinu er lokið hjá Aftureldingu og Einar Ingi Hrafnsson tilkynnti að þetta hafi verið hans síðasta tímabil. „Ég ætla hætta þessu. Það var erfitt fyrir mig að heyra síðasta flautið. Þetta var stórkostlegt tímabil hjá okkur en við ætluðum að gera aðeins meira en það tókst ekki og mér líður eins og þetta hafi verið tekið frá mér.“ „Ég verð fyrir lífstíð stoltur af þessum bikarmeistaratitli. Þetta í dag hefði ekki gerst nema með bikarmeistaratitlinum þar sem hann lyfti þessu á annað plan. Þetta er orðið félag og staður sem þú vilt koma og spila. Við erum að reyna að byggja upp eitthvað sem tekur með okkur síðasta skrefið sem þarf til að verða Íslandsmeistarar. Ég er ógeðslega stoltur af þessum bikarmeistaratitli og það mun enginn taka hann frá mér,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson að lokum.
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Sjá meira