Tekur við stöðu formanns Félags kvenna í atvinnulífinu Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2023 10:34 Ný stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu. Bergrún, Guðrún, Dóra, Unnur, Grace, Ingibjörg, Erla og Andrea Ýr. Á myndina vantar þær Helgu og Guðlaugu sem voru erlendis. FKA Unnur Elva Arnardóttir, forstöðumaður hjá Skeljungi, var kjörin nýr formaður Félags kvenna í atvinnulífinu á aðalfundi félagsins sem haldinn var í síðustu viku. Unnur Elva tekur við formennsku af Sigríði Hrund Pétursdóttur, fjárfesti og eiganda Vinnupalla. Í tilkynningu frá félaginu segir að stjórnarkonurnar Guðrún Gunnarsdóttir hjá Fastus og Dóra Eyland hjá GR séu hálfnaðar með kjörtímabil sitt í stjórn og haldi áfram. „Í stjórnendahópinn eru að bætast við nýjar konur og félagið kynnir með stolti nýjar stjórnarkonur í stafrófsröð þær: Andreu Ýr Jónsdóttur framkvæmdastjóra & hjúkrunarfræðing. Bergrúnu Lilju Sigurjónsdóttur mannauðs og skrifstofustjóra (varakona til eins árs). Erlu Björgu Eyjólfsdóttur hjá alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu Cohn & Wolfe á Íslandi, stundakennara Háskólanum á Bifröst og stjórnarkonu í Menntasjóði Námsmanna (varakona til eins árs). Grace Achieng stofnandi & framkvæmdastjóri Gracelandic. Guðlaugu Hrönn Jóhannsdóttur eiganda og framkvæmdastjóra GET Ráðgjafar ehf (varakona til eins árs). Helgu Björgu Steinþórsdóttur stofnanda, stjórnarformann & eiganda. Ingibjörgu Salóme Sigurðardóttur framkvæmdastjóra, hundaræktanda & eiganda (stjórnarkona til eins árs). Unnur Elva Arnardóttir er forstöðumaður hjá Skeljungi og nýr formaður Félags kvenna í atvinnulífinu. FKA Stjórnarkonur og varakonur taka sæti í þeirri röð sem þær eru kosnar, fyrst sú sem flest atkvæði hefur að baki sér. Að þessu sinni voru kosnar þrjár konur í aðalstjórn til tveggja ára, sú kona sem lendir í fjórða sæti eftir atkvæðatalningu tók sæti í aðalstjórn til eins árs og þrjár konur voru kosnar í varastjórn til eins árs. Í varastjórn veljast þær þrjár konur sem næst því komust að hljóta kosningu í stjórn. Niðurstaða kosningarinnar var sú að Grace Achieng, Andrea Ýr Jónsdóttir og Helga B. Steinþórsdóttir voru kjörnar í stjórn FKA til tveggja ára. Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir var kjörin í stjórn FKA til eins árs. Þá þurfti hlutkesti kjörnefndar sem réð úrslitum í varastjórn þar sem Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir og Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir voru jafnar stigum. Varastjórn er sem hér segir: Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir er fyrsta varakona inn í stjórn, næst er Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir og síðan Erla Björg Eyjólfsdóttir. Eitt framboð barst í embætti formanns stjórnar og var Unnur Elva Arnardóttir sjálfkjörin sem formaður en hún hefur gengt hlutverki varaformanns,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Unnur Elva tekur við formennsku af Sigríði Hrund Pétursdóttur, fjárfesti og eiganda Vinnupalla. Í tilkynningu frá félaginu segir að stjórnarkonurnar Guðrún Gunnarsdóttir hjá Fastus og Dóra Eyland hjá GR séu hálfnaðar með kjörtímabil sitt í stjórn og haldi áfram. „Í stjórnendahópinn eru að bætast við nýjar konur og félagið kynnir með stolti nýjar stjórnarkonur í stafrófsröð þær: Andreu Ýr Jónsdóttur framkvæmdastjóra & hjúkrunarfræðing. Bergrúnu Lilju Sigurjónsdóttur mannauðs og skrifstofustjóra (varakona til eins árs). Erlu Björgu Eyjólfsdóttur hjá alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu Cohn & Wolfe á Íslandi, stundakennara Háskólanum á Bifröst og stjórnarkonu í Menntasjóði Námsmanna (varakona til eins árs). Grace Achieng stofnandi & framkvæmdastjóri Gracelandic. Guðlaugu Hrönn Jóhannsdóttur eiganda og framkvæmdastjóra GET Ráðgjafar ehf (varakona til eins árs). Helgu Björgu Steinþórsdóttur stofnanda, stjórnarformann & eiganda. Ingibjörgu Salóme Sigurðardóttur framkvæmdastjóra, hundaræktanda & eiganda (stjórnarkona til eins árs). Unnur Elva Arnardóttir er forstöðumaður hjá Skeljungi og nýr formaður Félags kvenna í atvinnulífinu. FKA Stjórnarkonur og varakonur taka sæti í þeirri röð sem þær eru kosnar, fyrst sú sem flest atkvæði hefur að baki sér. Að þessu sinni voru kosnar þrjár konur í aðalstjórn til tveggja ára, sú kona sem lendir í fjórða sæti eftir atkvæðatalningu tók sæti í aðalstjórn til eins árs og þrjár konur voru kosnar í varastjórn til eins árs. Í varastjórn veljast þær þrjár konur sem næst því komust að hljóta kosningu í stjórn. Niðurstaða kosningarinnar var sú að Grace Achieng, Andrea Ýr Jónsdóttir og Helga B. Steinþórsdóttir voru kjörnar í stjórn FKA til tveggja ára. Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir var kjörin í stjórn FKA til eins árs. Þá þurfti hlutkesti kjörnefndar sem réð úrslitum í varastjórn þar sem Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir og Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir voru jafnar stigum. Varastjórn er sem hér segir: Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir er fyrsta varakona inn í stjórn, næst er Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir og síðan Erla Björg Eyjólfsdóttir. Eitt framboð barst í embætti formanns stjórnar og var Unnur Elva Arnardóttir sjálfkjörin sem formaður en hún hefur gengt hlutverki varaformanns,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira