Þingmenn risu úr sætum og minntust Önnu Kolbrúnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2023 16:12 Þingmenn risu úr sætum og minntust Önnu Kolbrúnar við upphaf þingfundar. Alþingi Þingmenn minntust Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, fyrrverandi alþingismanns, við upphaf þingfundar í dag. Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, flutti minningarborð um Önnu Kolbrúnu. „Anna Kolbrún Árnadóttir, fyrrverandi alþingismaður og varaþingmaður á þessu kjörtímabili, lést á Akureyri 9. þessa mánaðar, 53 ára að aldri. Anna Kolbrún fæddist á Akureyri 16. apríl 1970, dóttir hjónanna Árna V. Friðrikssonar og Gerðar Jónsdóttur. Hún ólst upp á Akureyri og þar við Verkmenntaskólann tók hún sjúkraliðapróf. Anna Kolbrún starfaði sem sjúkraliði um árabil, fyrst á Akureyri og síðan í Danmörku þar sem hún bjó um skeið. Á Danmerkurárunum söðlaði Anna Kolbrún um og tók að nema kennslufræði fyrir leikskóla. Hún lauk námi sem leikskólakennari í Óðinsvéum árið 2002, flutti þá heim til Akureyrar og hélt þar áfram að bæta við sig námi í menntunar- og sérkennslufræðum sem hún lauk með M.Ed.-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2010. Eftir heimkomuna frá Danmörku og þar til hún settist á þing starfaði Anna Kolbrún lengstum við grunnskóla í heimabæ sínum. Anna Kolbrún Árnadóttir fyrrverandi þingmaður. Anna Kolbrún Árnadóttir starfaði á vettvangi Framsóknarflokksins á Akureyri um skeið og var formaður Landssambands Framsóknarkvenna á árunum 2015–2017, en gekk í Miðflokkinn við stofnun hans og var kjörin á þing af framboðslista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum 2017. Hún var varaformaður flokksins frá 2018. Anna Kolbrún sat á þingi kjörtímabilið sem hófst haustið 2017 og fram til kosninga haustið 2021. Í þeim kosningum var hún einnig í framboði fyrir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi en náði ekki kjöri. Hún var varaþingmaður á yfirstandandi kjörtímabili og sat síðast hér í þingsalnum í mars síðastliðnum. Alls sat Anna Kolbrún á sex löggjafarþingum. Hér á þingi lét Anna Kolbrún sér títt um byggðamál og heilbrigðis- og menntamál og hún átti sæti í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Öll störf hennar á Alþingi báru vott um vandvirkni og samviskusemi. Hún var traustur fulltrúi síns flokks í þingstörfunum þar sem hún fór fram með hægð en festu. Anna Kolbrún Árnadóttir, fyrrverandi alþingismaður og varaþingmaður á þessu kjörtímabili, lést á Akureyri 9. þessa mánaðar, 53 ára að aldri. Anna Kolbrún fæddist á Akureyri 16. apríl 1970, dóttir hjónanna Árna V. Friðrikssonar og Gerðar Jónsdóttur. Hún ólst upp á Akureyri og þar við Verkmenntaskólann tók hún sjúkraliðapróf. Anna Kolbrún starfaði sem sjúkraliði um árabil, fyrst á Akureyri og síðan í Danmörku þar sem hún bjó um skeið. Á Danmerkurárunum söðlaði Anna Kolbrún um og tók að nema kennslufræði fyrir leikskóla. Hún lauk námi sem leikskólakennari í Óðinsvéum árið 2002, flutti þá heim til Akureyrar og hélt þar áfram að bæta við sig námi í menntunar- og sérkennslufræðum sem hún lauk með M.Ed.-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2010. Eftir heimkomuna frá Danmörku og þar til hún settist á þing starfaði Anna Kolbrún lengstum við grunnskóla í heimabæ sínum. Anna Kolbrún Árnadóttir starfaði á vettvangi Framsóknarflokksins á Akureyri um skeið og var formaður Landssambands Framsóknarkvenna á árunum 2015–2017, en gekk í Miðflokkinn við stofnun hans og var kjörin á þing af framboðslista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum 2017. Hún var varaformaður flokksins frá 2018. Anna Kolbrún sat á þingi kjörtímabilið sem hófst haustið 2017 og fram til kosninga haustið 2021. Í þeim kosningum var hún einnig í framboði fyrir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi en náði ekki kjöri. Hún var varaþingmaður á yfirstandandi kjörtímabili og sat síðast hér í þingsalnum í mars síðastliðnum. Alls sat Anna Kolbrún á sex löggjafarþingum. Hér á þingi lét Anna Kolbrún sér títt um byggðamál og heilbrigðis- og menntamál og hún átti sæti í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Öll störf hennar á Alþingi báru vott um vandvirkni og samviskusemi. Hún var traustur fulltrúi síns flokks í þingstörfunum þar sem hún fór fram með hægð en festu.“ Alþingi Miðflokkurinn Tengdar fréttir Anna Kolbrún Árnadóttir er látin Anna Kolbrún Árnadóttir, varaþingmaður og fyrrverandi þingmaður, er látin 53 ára að aldri. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gærmorgun. 10. maí 2023 15:42 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingflokksformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
„Anna Kolbrún Árnadóttir, fyrrverandi alþingismaður og varaþingmaður á þessu kjörtímabili, lést á Akureyri 9. þessa mánaðar, 53 ára að aldri. Anna Kolbrún fæddist á Akureyri 16. apríl 1970, dóttir hjónanna Árna V. Friðrikssonar og Gerðar Jónsdóttur. Hún ólst upp á Akureyri og þar við Verkmenntaskólann tók hún sjúkraliðapróf. Anna Kolbrún starfaði sem sjúkraliði um árabil, fyrst á Akureyri og síðan í Danmörku þar sem hún bjó um skeið. Á Danmerkurárunum söðlaði Anna Kolbrún um og tók að nema kennslufræði fyrir leikskóla. Hún lauk námi sem leikskólakennari í Óðinsvéum árið 2002, flutti þá heim til Akureyrar og hélt þar áfram að bæta við sig námi í menntunar- og sérkennslufræðum sem hún lauk með M.Ed.-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2010. Eftir heimkomuna frá Danmörku og þar til hún settist á þing starfaði Anna Kolbrún lengstum við grunnskóla í heimabæ sínum. Anna Kolbrún Árnadóttir fyrrverandi þingmaður. Anna Kolbrún Árnadóttir starfaði á vettvangi Framsóknarflokksins á Akureyri um skeið og var formaður Landssambands Framsóknarkvenna á árunum 2015–2017, en gekk í Miðflokkinn við stofnun hans og var kjörin á þing af framboðslista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum 2017. Hún var varaformaður flokksins frá 2018. Anna Kolbrún sat á þingi kjörtímabilið sem hófst haustið 2017 og fram til kosninga haustið 2021. Í þeim kosningum var hún einnig í framboði fyrir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi en náði ekki kjöri. Hún var varaþingmaður á yfirstandandi kjörtímabili og sat síðast hér í þingsalnum í mars síðastliðnum. Alls sat Anna Kolbrún á sex löggjafarþingum. Hér á þingi lét Anna Kolbrún sér títt um byggðamál og heilbrigðis- og menntamál og hún átti sæti í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Öll störf hennar á Alþingi báru vott um vandvirkni og samviskusemi. Hún var traustur fulltrúi síns flokks í þingstörfunum þar sem hún fór fram með hægð en festu. Anna Kolbrún Árnadóttir, fyrrverandi alþingismaður og varaþingmaður á þessu kjörtímabili, lést á Akureyri 9. þessa mánaðar, 53 ára að aldri. Anna Kolbrún fæddist á Akureyri 16. apríl 1970, dóttir hjónanna Árna V. Friðrikssonar og Gerðar Jónsdóttur. Hún ólst upp á Akureyri og þar við Verkmenntaskólann tók hún sjúkraliðapróf. Anna Kolbrún starfaði sem sjúkraliði um árabil, fyrst á Akureyri og síðan í Danmörku þar sem hún bjó um skeið. Á Danmerkurárunum söðlaði Anna Kolbrún um og tók að nema kennslufræði fyrir leikskóla. Hún lauk námi sem leikskólakennari í Óðinsvéum árið 2002, flutti þá heim til Akureyrar og hélt þar áfram að bæta við sig námi í menntunar- og sérkennslufræðum sem hún lauk með M.Ed.-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri árið 2010. Eftir heimkomuna frá Danmörku og þar til hún settist á þing starfaði Anna Kolbrún lengstum við grunnskóla í heimabæ sínum. Anna Kolbrún Árnadóttir starfaði á vettvangi Framsóknarflokksins á Akureyri um skeið og var formaður Landssambands Framsóknarkvenna á árunum 2015–2017, en gekk í Miðflokkinn við stofnun hans og var kjörin á þing af framboðslista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum 2017. Hún var varaformaður flokksins frá 2018. Anna Kolbrún sat á þingi kjörtímabilið sem hófst haustið 2017 og fram til kosninga haustið 2021. Í þeim kosningum var hún einnig í framboði fyrir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi en náði ekki kjöri. Hún var varaþingmaður á yfirstandandi kjörtímabili og sat síðast hér í þingsalnum í mars síðastliðnum. Alls sat Anna Kolbrún á sex löggjafarþingum. Hér á þingi lét Anna Kolbrún sér títt um byggðamál og heilbrigðis- og menntamál og hún átti sæti í Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Öll störf hennar á Alþingi báru vott um vandvirkni og samviskusemi. Hún var traustur fulltrúi síns flokks í þingstörfunum þar sem hún fór fram með hægð en festu.“
Alþingi Miðflokkurinn Tengdar fréttir Anna Kolbrún Árnadóttir er látin Anna Kolbrún Árnadóttir, varaþingmaður og fyrrverandi þingmaður, er látin 53 ára að aldri. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gærmorgun. 10. maí 2023 15:42 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Tilnefnir nýjan þingflokksformann á morgun Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Sjá meira
Anna Kolbrún Árnadóttir er látin Anna Kolbrún Árnadóttir, varaþingmaður og fyrrverandi þingmaður, er látin 53 ára að aldri. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gærmorgun. 10. maí 2023 15:42