PSG hársbreidd frá meistaratitlinum | Dortmund heldur í við Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2023 21:31 Mbappé skoraði tvö í kvöld. Ibrahim Ezzat/Getty Images París Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á AC Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i kvöld. Í Þýskalandi vann Borussia Dortmund 5-2 sigur á Gladbach og er því enn í harðri baráttu við Bayern um meistaratitilinn. París Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á AC Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i kvöld. Það hefur mikið gengið á hjá PSG að undanförnu en þó liðið verði franskur meistari er ljóst að um mikið vonbrigða tímabil er að ræða. Takist liðinu að henda frá sér meistaratitlinum má reikna með óeirðum í París. Liðið vann einkar öruggan sigur í kvöld þar sem Fabian Ruiz og Achraf Hakimi skoruðu í fyrri hálfleik. Í þeim síðari skoraði Kylian Mbappé tvívegis áður en leikmaður gestanna varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. 2 6 * @KMbappe #PSGACA 4-0 https://t.co/p3MlyquZkb pic.twitter.com/9Ug25KXrq8— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) May 13, 2023 Hakimi fékk beint rautt spjald þegar 13 mínútur lifðu leiks. Leikmaður gestanna fór sömu leið skömmu síðar. Það hafði engin áhrif á lokatölur en PSG vann 5-0 sigur. Þegar PSG og Lens eiga þrjá leiki eftir er Parísarliðið með 81 stig og Lens 75 stig. Marseille er svo í 3. sæti með 70 stig eftir 34 leiki. Í Þýskalandi heldur Dortmund í topplið Bayern eftir 5-2 sigur á Gladbach. Donyell Malen, Jude Bellingam og Sebastian Haller skoruðu allir í fyrri hálfleik, staðan 4-0 Dortmudn í vil þegar liðin gengu til búningsherbergja. pic.twitter.com/9UttrK7Y4L— Jude Bellingham (@BellinghamJude) May 13, 2023 Ramy Bensebaini og Lars Stindl minnkuðu muninn áður en Giovanni Reyna skoraði fimmta mark Dortmund, lokatölur 5-2. Þegar sex umferðir eru eftir af þýsku úrvalsdeildinni er Dortmund með 67 stig eða aðeins stigi minna en topplið Bayern. Gladbach er í 11. sæti með 39 stig. Fótbolti Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
París Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á AC Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i kvöld. Það hefur mikið gengið á hjá PSG að undanförnu en þó liðið verði franskur meistari er ljóst að um mikið vonbrigða tímabil er að ræða. Takist liðinu að henda frá sér meistaratitlinum má reikna með óeirðum í París. Liðið vann einkar öruggan sigur í kvöld þar sem Fabian Ruiz og Achraf Hakimi skoruðu í fyrri hálfleik. Í þeim síðari skoraði Kylian Mbappé tvívegis áður en leikmaður gestanna varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. 2 6 * @KMbappe #PSGACA 4-0 https://t.co/p3MlyquZkb pic.twitter.com/9Ug25KXrq8— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) May 13, 2023 Hakimi fékk beint rautt spjald þegar 13 mínútur lifðu leiks. Leikmaður gestanna fór sömu leið skömmu síðar. Það hafði engin áhrif á lokatölur en PSG vann 5-0 sigur. Þegar PSG og Lens eiga þrjá leiki eftir er Parísarliðið með 81 stig og Lens 75 stig. Marseille er svo í 3. sæti með 70 stig eftir 34 leiki. Í Þýskalandi heldur Dortmund í topplið Bayern eftir 5-2 sigur á Gladbach. Donyell Malen, Jude Bellingam og Sebastian Haller skoruðu allir í fyrri hálfleik, staðan 4-0 Dortmudn í vil þegar liðin gengu til búningsherbergja. pic.twitter.com/9UttrK7Y4L— Jude Bellingham (@BellinghamJude) May 13, 2023 Ramy Bensebaini og Lars Stindl minnkuðu muninn áður en Giovanni Reyna skoraði fimmta mark Dortmund, lokatölur 5-2. Þegar sex umferðir eru eftir af þýsku úrvalsdeildinni er Dortmund með 67 stig eða aðeins stigi minna en topplið Bayern. Gladbach er í 11. sæti með 39 stig.
Fótbolti Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira