Juventus stefnir á silfrið | Rómverjar treysta á Evrópudeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2023 20:45 Dušan Vlahović var ekki á skotskónum en það kom ekki að sök. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Staðan í leik Juventus og Cremonese var markalaus í hálfleik. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli í fyrri hálfleik þegar Paul Pogba, sem var að byrja sinn fyrsta leik í háa herrans tíð, fór meiddur af velli. Pogba hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og brast einfaldlega í grát er hann yfirgaf völlinn. Paul Pogba leaves the field in tears as he picks up an injury less than 25 minutes into his first Juventus start since April 2022. pic.twitter.com/svTjrwyPG9— Ben Jacobs (@JacobsBen) May 14, 2023 Í síðari hálfleik skoraði Juventus tvívegis, Nicola Fagioli með fyrra markið og Bremer það síðara. Dugði það til 2-0 sigurs að þessu sinni. Með sigrinum er Juventus komið upp í 69 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Inter er sæti neðar með 66 stig. Það gengur hvorki né rekur hjá Roma sem er að glíma við fjölda meiðsla. José Mourinho hefur sett öll eggin í eina körfu, það er að sigra Evrópudeildina og komast þannig í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Liðið hvíldi fjölda lykilmanna í dag og lauk leik Rómverja gegn Bologna með 0-0 jafntefli. No goals between the Rossoblù and the Giallorossi #BolognaRoma pic.twitter.com/a66PgJic40— Lega Serie A (@SerieA_EN) May 14, 2023 Roma er í 6. sæti með 59 stig, sex minna en Lazio sem er í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Staðan í leik Juventus og Cremonese var markalaus í hálfleik. Heimamenn urðu þó fyrir áfalli í fyrri hálfleik þegar Paul Pogba, sem var að byrja sinn fyrsta leik í háa herrans tíð, fór meiddur af velli. Pogba hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og brast einfaldlega í grát er hann yfirgaf völlinn. Paul Pogba leaves the field in tears as he picks up an injury less than 25 minutes into his first Juventus start since April 2022. pic.twitter.com/svTjrwyPG9— Ben Jacobs (@JacobsBen) May 14, 2023 Í síðari hálfleik skoraði Juventus tvívegis, Nicola Fagioli með fyrra markið og Bremer það síðara. Dugði það til 2-0 sigurs að þessu sinni. Með sigrinum er Juventus komið upp í 69 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Inter er sæti neðar með 66 stig. Það gengur hvorki né rekur hjá Roma sem er að glíma við fjölda meiðsla. José Mourinho hefur sett öll eggin í eina körfu, það er að sigra Evrópudeildina og komast þannig í Meistaradeildina á næstu leiktíð. Liðið hvíldi fjölda lykilmanna í dag og lauk leik Rómverja gegn Bologna með 0-0 jafntefli. No goals between the Rossoblù and the Giallorossi #BolognaRoma pic.twitter.com/a66PgJic40— Lega Serie A (@SerieA_EN) May 14, 2023 Roma er í 6. sæti með 59 stig, sex minna en Lazio sem er í fjórða sæti deildarinnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira