Dóttir DeNiro komin með nafn Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. maí 2023 18:56 Gia Virginia Chen-DeNiro sem er rétt rúmlega mánaðar gömul og Robert DeNiro sem er rétt tæplega áttræður. Samsett/skjáskot/Getty Dóttir stórleikarans Robert DeNiro sem fæddist 6. apríl síðastliðinn hefur fengið nafnið Gia Virginia Chen-DeNiro. Móðir barnsins er Tiffany Chen, Tai Chi-leiðbeinandi, en hún er 35 árum yngri en DeNiro. DeNiro greindi frá því í vikunni að hann væri orðinn sjö barna faðir mörgum til mikillar undrunar enda er hann á áttugasta aldursári. Hins vegar greindi hann ekki frá neinum frekar upplýsingum um barnið, hvorki nafni barnsins né móður. Nú í morgun staðfesti DeNiro hins vegar við Gayle King, þáttastjórnanda This Morning á CBS, að barnið væri stúlka, hún hefði fæðst 6. apríl og væri komin með nafnið Gia Virginia Chen-DeNiro. Robert De Niro and his partner Tiffany Chen welcomed Gia Virginia Chen-De Niro in early April and now, she s making her national TV debut on #CBSMornings. https://t.co/OJJxGcEKlU pic.twitter.com/opiFRpWkRs— CBS Mornings (@CBSMornings) May 11, 2023 Móðirin 35 árum yngri en DeNiro DeNiro staðfesti jafnframt að móðir stúlkunnar væri Tiffany Chen sem slúðurmiðlar vestanhafs höfðu þegar varpað fram kenningum um. Tiffany Chen er 44 ára og er því heilum 35 árum yngri en DeNiro. Hún starfar sem Tai Chi-leiðbeinandi og er einnig viðurkenndur Tai Chi-dómari. Chen og DeNiro kynntust við tökur á myndinni The Intern árið 2015. Þau hafa væntanlega byrjað að slá sér upp einhvern tímann eftir 2018 eftir að DeNiro skyldi við Grace Hightower, eiginkonu sína til tuttugu ára. Að sögn DeNiro var fæðing dótturinnar ekki slys heldur skipulagður atburður hjá parinu. Fyrir á DeNiro sex börn með þremur konum og þar að auki fjögur barnabörn. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Sjöunda barn DeNiro komið í heiminn Leikarinn Robert DeNiro greindi frá því í viðtali í gær að hann væri nýbúinn að eignast sitt sjöunda barn. Sjálfur verður DeNiro áttræður í ágúst en það er ekki enn vitað hvað barnið heitir né hver móðir þess er. 9. maí 2023 18:47 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Sjá meira
DeNiro greindi frá því í vikunni að hann væri orðinn sjö barna faðir mörgum til mikillar undrunar enda er hann á áttugasta aldursári. Hins vegar greindi hann ekki frá neinum frekar upplýsingum um barnið, hvorki nafni barnsins né móður. Nú í morgun staðfesti DeNiro hins vegar við Gayle King, þáttastjórnanda This Morning á CBS, að barnið væri stúlka, hún hefði fæðst 6. apríl og væri komin með nafnið Gia Virginia Chen-DeNiro. Robert De Niro and his partner Tiffany Chen welcomed Gia Virginia Chen-De Niro in early April and now, she s making her national TV debut on #CBSMornings. https://t.co/OJJxGcEKlU pic.twitter.com/opiFRpWkRs— CBS Mornings (@CBSMornings) May 11, 2023 Móðirin 35 árum yngri en DeNiro DeNiro staðfesti jafnframt að móðir stúlkunnar væri Tiffany Chen sem slúðurmiðlar vestanhafs höfðu þegar varpað fram kenningum um. Tiffany Chen er 44 ára og er því heilum 35 árum yngri en DeNiro. Hún starfar sem Tai Chi-leiðbeinandi og er einnig viðurkenndur Tai Chi-dómari. Chen og DeNiro kynntust við tökur á myndinni The Intern árið 2015. Þau hafa væntanlega byrjað að slá sér upp einhvern tímann eftir 2018 eftir að DeNiro skyldi við Grace Hightower, eiginkonu sína til tuttugu ára. Að sögn DeNiro var fæðing dótturinnar ekki slys heldur skipulagður atburður hjá parinu. Fyrir á DeNiro sex börn með þremur konum og þar að auki fjögur barnabörn.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Sjöunda barn DeNiro komið í heiminn Leikarinn Robert DeNiro greindi frá því í viðtali í gær að hann væri nýbúinn að eignast sitt sjöunda barn. Sjálfur verður DeNiro áttræður í ágúst en það er ekki enn vitað hvað barnið heitir né hver móðir þess er. 9. maí 2023 18:47 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Sjá meira
Sjöunda barn DeNiro komið í heiminn Leikarinn Robert DeNiro greindi frá því í viðtali í gær að hann væri nýbúinn að eignast sitt sjöunda barn. Sjálfur verður DeNiro áttræður í ágúst en það er ekki enn vitað hvað barnið heitir né hver móðir þess er. 9. maí 2023 18:47