Linda Ben og Ragnar rómantísk á suðrænum slóðum Íris Hauksdóttir skrifar 10. maí 2023 19:01 Linda Ben nýtur lífsins í sólinni ásamt sínum heittelskaða. instagram Matarbloggarinn og áhrifavaldurinn Linda Ben nýtur sín í sólinni ásamt eiginmanni sínum, Ragnari Einarssyni en hjónin gengu að eiga hvort annað á Ítalíu í september á síðasta ári. Saman fagna þau ástinni í brúðkaupsferð sem upphaflega átti að vera í Grikklandi en endaði í Mallorca. Linda hefur verið dugleg að deila myndum á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá sólríkum ströndum og framandi umhverfi en hún segir ferðina draumi líkasta. „Við ætluðum fyrst til Grikklands og vorum búin að skipurleggja ferð þangað í allan vetur. Þremur dögum fyrir brottför sáum við svo að það var spáð endalausri rigningu sem okkur fannst ekki hljóma vel. Við fundum út að við gátum breytt fluginu til Grikklands og líka afbókað hótelið þar. Þess vegna tókum við þá skyndiákvörðun að fljúga frekar til Mallorca því veðurspáin þar var æðisleg." Linda segir þau hjónin alls ekki sjá eftir ákvörðuninni og séu búin að njóta vel á æðislegum stöðum víðs vegar að um eyjuna. „Við erum að upplifa þvílík ævintýri á þessari gullfallegu eyju," segir hún og heldur áfram. „Þetta er búið að vera algjör draumur. Við byrjuðum á að vera í Palma og upplifa borgina, gamli bærinn þar er ótrúlega heillandi. Í dag erum við í strandbæ þaðan sem við fórum í siglingu um strandlengjuna. Næst er ferðinni svo heitið innar í landið þar sem við stefnum á að sjá hvað sveitin hefur upp á að bjóða. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og óvænt ævintýri sem við munum lifa á að eilífu." View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda stórglæsileg í Palma De Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Hjónin nutu sín á snekkju í Santa Ponca á Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Ferðalög Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Linda Ben gifti sig á Ítalíu: „Draumadagur lífs míns“ Matarbloggarinn og bókahöfundurinn Linda Benediktsdóttir gekk að eiga unnusta sinn Ragnar Einarsson í fallegri athöfn. 15. september 2022 14:15 „Vorum öll í sjöunda himni og með gæsahúð“ Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist kærasta sínum til þrettán ára, Ragnari Einarssyni, á Ítalíu í vikunni. Saman eiga þau tvö börn. Lífið á Vísi náði tali af henni þar sem hún nýtur lífsins í sólinni á bleiku skýi eftir stóra daginn. 18. september 2022 09:00 Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Saman fagna þau ástinni í brúðkaupsferð sem upphaflega átti að vera í Grikklandi en endaði í Mallorca. Linda hefur verið dugleg að deila myndum á samfélagsmiðlum þar sem hún sýnir frá sólríkum ströndum og framandi umhverfi en hún segir ferðina draumi líkasta. „Við ætluðum fyrst til Grikklands og vorum búin að skipurleggja ferð þangað í allan vetur. Þremur dögum fyrir brottför sáum við svo að það var spáð endalausri rigningu sem okkur fannst ekki hljóma vel. Við fundum út að við gátum breytt fluginu til Grikklands og líka afbókað hótelið þar. Þess vegna tókum við þá skyndiákvörðun að fljúga frekar til Mallorca því veðurspáin þar var æðisleg." Linda segir þau hjónin alls ekki sjá eftir ákvörðuninni og séu búin að njóta vel á æðislegum stöðum víðs vegar að um eyjuna. „Við erum að upplifa þvílík ævintýri á þessari gullfallegu eyju," segir hún og heldur áfram. „Þetta er búið að vera algjör draumur. Við byrjuðum á að vera í Palma og upplifa borgina, gamli bærinn þar er ótrúlega heillandi. Í dag erum við í strandbæ þaðan sem við fórum í siglingu um strandlengjuna. Næst er ferðinni svo heitið innar í landið þar sem við stefnum á að sjá hvað sveitin hefur upp á að bjóða. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og óvænt ævintýri sem við munum lifa á að eilífu." View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda stórglæsileg í Palma De Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Hjónin nutu sín á snekkju í Santa Ponca á Mallorca. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Ferðalög Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Linda Ben gifti sig á Ítalíu: „Draumadagur lífs míns“ Matarbloggarinn og bókahöfundurinn Linda Benediktsdóttir gekk að eiga unnusta sinn Ragnar Einarsson í fallegri athöfn. 15. september 2022 14:15 „Vorum öll í sjöunda himni og með gæsahúð“ Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist kærasta sínum til þrettán ára, Ragnari Einarssyni, á Ítalíu í vikunni. Saman eiga þau tvö börn. Lífið á Vísi náði tali af henni þar sem hún nýtur lífsins í sólinni á bleiku skýi eftir stóra daginn. 18. september 2022 09:00 Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Linda Ben gifti sig á Ítalíu: „Draumadagur lífs míns“ Matarbloggarinn og bókahöfundurinn Linda Benediktsdóttir gekk að eiga unnusta sinn Ragnar Einarsson í fallegri athöfn. 15. september 2022 14:15
„Vorum öll í sjöunda himni og með gæsahúð“ Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist kærasta sínum til þrettán ára, Ragnari Einarssyni, á Ítalíu í vikunni. Saman eiga þau tvö börn. Lífið á Vísi náði tali af henni þar sem hún nýtur lífsins í sólinni á bleiku skýi eftir stóra daginn. 18. september 2022 09:00
Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01