Sjóðirnir segja „döpur tilþrif“ koma niður á framtíðarverkefnum
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
![Fjármálaráðherra áformar að leggja fyrir Alþingi lagafrumvarp um slit ÍL-sjóðs.](https://www.visir.is/i/D67992599E9FAE946C01B70441210AC00FF80F4BF2D47F880709D72B169FF7B0_713x0.jpg)
Landssamtök lífeyrissjóða segja að litið verði til þess hvernig stjórnvöld leysa vanda ÍL-sjóðs þegar kemur að langtímafjármögnun verkefna í framtíðinni og að fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafi þráfaldlega spurt fulltrúa íslenskra lífeyrissjóða um líklegar lyktir málsins.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.