Sjóðirnir segja „döpur tilþrif“ koma niður á framtíðarverkefnum
![Fjármálaráðherra áformar að leggja fyrir Alþingi lagafrumvarp um slit ÍL-sjóðs.](https://www.visir.is/i/D67992599E9FAE946C01B70441210AC00FF80F4BF2D47F880709D72B169FF7B0_713x0.jpg)
Landssamtök lífeyrissjóða segja að litið verði til þess hvernig stjórnvöld leysa vanda ÍL-sjóðs þegar kemur að langtímafjármögnun verkefna í framtíðinni og að fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafi þráfaldlega spurt fulltrúa íslenskra lífeyrissjóða um líklegar lyktir málsins.