Sjáðu glæsimark Arons í dýrmætum sigri | Arnór og Sveinn Aron á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2023 19:01 Aron Bjarnason skoraði frábært mark í dag. Sirius Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Þeir Aron Bjarnason, Arnór Sigurðsson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru allir á skotskónum. Mark Arons var í glæsilegri kantinum. Sirus tók á móti Elfsborg og þar voru þrír Íslendinga í byrjunarliðunum. Aron Bjarnason byrjaði hjá Sirius á meðan Hákon Rafn Valdimarsson var í markinu hjá Elfsborg og Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði sem fremsti maður. Hann nýtti tækifærið vel og kom Elfsborg yfir þegar aðeins 18 mínútur voru liðnar. Elfsborg tar ledningen mot Sirius! Sveinn Gudjohnsen sätter 1-0 för gästerna! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/6wetnVBCN0— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Aron jafnaði metin fyrir heimaliðið með hreint út sagt mögnuðu marki. Undir lok fyrri hálfleiks bættu heimamenn svo við marki og staðan 2-1 í hálfleik. Kvitterat på Studenternas! Sirius Aron Bjarnason med en riktig smällkaramell mot Elfsborg! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/TEV4bTH3o9— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Elfsborg jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en Sirius komst aftur yfir á 55. mínútu. Heimamenn skoruðu hins vegar tvívegis undir lok leiks og tryggðu sér dramatískann 4-3 sigur. Sveinn Aron var tekinn af velli á 56. mínútu og Aron nældi sér í gult spjald fimm mínútum síðar. Norrköping vann 2-0 útisigur á Degerfors þar sem Arnór Sigurðsson skoraði síðara markið í upphafi síðari hálfleiks. Arnór Sig var tekinn af velli á 67. mínútu á meðan Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn í liði Norrköping og nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Andri Lucas Guðjohnsen kom einnig inn af bekknum hjá gestunum. Arnór Sigurdsson utökar IFK Norrköpings ledning mot Degerfors IF! 2-0 på Stora Valla. pic.twitter.com/UPvuQF1tyo— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Að endingu skoraði Davíð Kristján Ólafsson sjálfsmark í 3-1 tapi Kalmar gegn Djurgården á útivelli. Elfsborg fer upp í 2. sæti deildarinnar með 16 stig að loknum sjö umferðum. Norrköping er í 4. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan Kalmar er með 11 stig í 5. sæti. Sirius er í 14. sæti með 5 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Sjá meira
Sirus tók á móti Elfsborg og þar voru þrír Íslendinga í byrjunarliðunum. Aron Bjarnason byrjaði hjá Sirius á meðan Hákon Rafn Valdimarsson var í markinu hjá Elfsborg og Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði sem fremsti maður. Hann nýtti tækifærið vel og kom Elfsborg yfir þegar aðeins 18 mínútur voru liðnar. Elfsborg tar ledningen mot Sirius! Sveinn Gudjohnsen sätter 1-0 för gästerna! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/6wetnVBCN0— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Aron jafnaði metin fyrir heimaliðið með hreint út sagt mögnuðu marki. Undir lok fyrri hálfleiks bættu heimamenn svo við marki og staðan 2-1 í hálfleik. Kvitterat på Studenternas! Sirius Aron Bjarnason med en riktig smällkaramell mot Elfsborg! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/TEV4bTH3o9— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Elfsborg jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en Sirius komst aftur yfir á 55. mínútu. Heimamenn skoruðu hins vegar tvívegis undir lok leiks og tryggðu sér dramatískann 4-3 sigur. Sveinn Aron var tekinn af velli á 56. mínútu og Aron nældi sér í gult spjald fimm mínútum síðar. Norrköping vann 2-0 útisigur á Degerfors þar sem Arnór Sigurðsson skoraði síðara markið í upphafi síðari hálfleiks. Arnór Sig var tekinn af velli á 67. mínútu á meðan Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn í liði Norrköping og nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Andri Lucas Guðjohnsen kom einnig inn af bekknum hjá gestunum. Arnór Sigurdsson utökar IFK Norrköpings ledning mot Degerfors IF! 2-0 på Stora Valla. pic.twitter.com/UPvuQF1tyo— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Að endingu skoraði Davíð Kristján Ólafsson sjálfsmark í 3-1 tapi Kalmar gegn Djurgården á útivelli. Elfsborg fer upp í 2. sæti deildarinnar með 16 stig að loknum sjö umferðum. Norrköping er í 4. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan Kalmar er með 11 stig í 5. sæti. Sirius er í 14. sæti með 5 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Sjá meira