Farþegafjöldi í apríl þrefaldaðist á milli ára Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2023 12:25 Flugvél Play í háloftunum. Vísir/Vilhelm Farþegum PLAY fjölgaði mikið í apríl og voru 102.499 talsins, samanborið við 86.661 farþega í mars. Sætanýtingin nam 80,8 prósentum. Hér er um að ræða verulegan vöxt frá sama tíma í fyrra, þegar farþegar voru 36.669 og sætanýtingin 72,4%. Farþegafjöldinn sem næst þrefaldaðist á milli ára. Svo segir í tilkynningu frá Play. Mest sætanýting var í ferðum Play til Barcelona og London en þar var hún rúmlega 90 prósent. Á sama tíma hafi ferðir til annarra sólaráfangastaða félagsins reynst mjög vel. Í tilkynningu er dregin sú ályktun að fjölgun ferðamanna sé til marks um aukna vörumerkjavitund um félagið erlendis, aukið traust og öflugt sölustarf. Félagið sé staðráðið í að auka hlutdeild sína á þessum markaði. Af öllum farþegum PLAY í apríl voru 33,5% að ferðast frá Íslandi, 31% voru á leið til Íslands og 35,3% voru tengifarþegar. „Apríl var mjög góður sölumánuður sem er beint framhald á sterkri söluþróun fyrstu þriggja mánaða ársins, sem voru metsölumánuðir. Á sama tíma heldur meðalverð á hvern farþega áfram að hækka, sem og hliðartekjurnar að aukast. Bókanir fram á við haldast sterkar og þar má merkja umtalsvert sterkari bókunarstöðu miðað við sama tíma í fyrra,“ segir í tilkynningunni. Stundvísi PLAY hafi verið með ágætum í apríl og numið 85,3 prósentum. „Þetta er vitnisburður um góða frammistöðu áhafna og starfsmanna á flugrekstrarsviði, sem kappkosta í hvívetna við að veita ávallt trausta og örugga þjónustu. Stundvísi PLAY hefur verið umtalsvert betri en hjá helstu samkeppnisaðilum á síðustu mánuðum, sem tryggir stöðu félagsins sem eins áreiðanlegasta flugfélags á mörkuðum þess.“ Flugáætlun til Aþenu framlengd vegna eftirspurnar Áfangastaðir félagsins verða 38 í Evrópu og í Norður-Ameríku á árinu og félagið verður með tíu flugvélar í rekstri . Hluti af langtímauppbyggingu leiðakerfisins er að auka framboð enn frekar og kynna inn nýjungar en veturinn 2023-24 mun PLAY meðal annars bjóða upp á: Síðdegisbrottfarir til Kaupmannahafnar og London Flug allt árið um kring til Lissabon Framlenging á flugáætlun félagsins til Aþenu vegna mikillar eftirspurnar Auka tíðni flugferða til Alicante og Tenerife Flug til nýju áfangastaðanna Fuerteventure and Verona Fréttir af flugi Play Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Play bætir við tveimur áfangastöðum næsta vetur Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til Verona á Ítalíu og Fuerteventura á Kanaríeyjum. 4. maí 2023 10:12 „Þetta er að verða þjóðhagslega mikilvægt fyrirtæki“ Flugfélagið Play hefur verið í mikilli sókn síðustu mánuði og hefur verið að vaxa á gríðarlegum hraða. Ársfjórðungsuppgjör félagsins var birt í dag en tekjur félagsins tæplega fjórföldust á einu ári. Forstjóri félagsins segist skíthræddur um að félagið vaxi of hratt, en þó er vel passað upp á að það gerist ekki. 27. apríl 2023 16:02 Mest lesið Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira
Mest sætanýting var í ferðum Play til Barcelona og London en þar var hún rúmlega 90 prósent. Á sama tíma hafi ferðir til annarra sólaráfangastaða félagsins reynst mjög vel. Í tilkynningu er dregin sú ályktun að fjölgun ferðamanna sé til marks um aukna vörumerkjavitund um félagið erlendis, aukið traust og öflugt sölustarf. Félagið sé staðráðið í að auka hlutdeild sína á þessum markaði. Af öllum farþegum PLAY í apríl voru 33,5% að ferðast frá Íslandi, 31% voru á leið til Íslands og 35,3% voru tengifarþegar. „Apríl var mjög góður sölumánuður sem er beint framhald á sterkri söluþróun fyrstu þriggja mánaða ársins, sem voru metsölumánuðir. Á sama tíma heldur meðalverð á hvern farþega áfram að hækka, sem og hliðartekjurnar að aukast. Bókanir fram á við haldast sterkar og þar má merkja umtalsvert sterkari bókunarstöðu miðað við sama tíma í fyrra,“ segir í tilkynningunni. Stundvísi PLAY hafi verið með ágætum í apríl og numið 85,3 prósentum. „Þetta er vitnisburður um góða frammistöðu áhafna og starfsmanna á flugrekstrarsviði, sem kappkosta í hvívetna við að veita ávallt trausta og örugga þjónustu. Stundvísi PLAY hefur verið umtalsvert betri en hjá helstu samkeppnisaðilum á síðustu mánuðum, sem tryggir stöðu félagsins sem eins áreiðanlegasta flugfélags á mörkuðum þess.“ Flugáætlun til Aþenu framlengd vegna eftirspurnar Áfangastaðir félagsins verða 38 í Evrópu og í Norður-Ameríku á árinu og félagið verður með tíu flugvélar í rekstri . Hluti af langtímauppbyggingu leiðakerfisins er að auka framboð enn frekar og kynna inn nýjungar en veturinn 2023-24 mun PLAY meðal annars bjóða upp á: Síðdegisbrottfarir til Kaupmannahafnar og London Flug allt árið um kring til Lissabon Framlenging á flugáætlun félagsins til Aþenu vegna mikillar eftirspurnar Auka tíðni flugferða til Alicante og Tenerife Flug til nýju áfangastaðanna Fuerteventure and Verona
Fréttir af flugi Play Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Play bætir við tveimur áfangastöðum næsta vetur Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til Verona á Ítalíu og Fuerteventura á Kanaríeyjum. 4. maí 2023 10:12 „Þetta er að verða þjóðhagslega mikilvægt fyrirtæki“ Flugfélagið Play hefur verið í mikilli sókn síðustu mánuði og hefur verið að vaxa á gríðarlegum hraða. Ársfjórðungsuppgjör félagsins var birt í dag en tekjur félagsins tæplega fjórföldust á einu ári. Forstjóri félagsins segist skíthræddur um að félagið vaxi of hratt, en þó er vel passað upp á að það gerist ekki. 27. apríl 2023 16:02 Mest lesið Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira
Play bætir við tveimur áfangastöðum næsta vetur Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til Verona á Ítalíu og Fuerteventura á Kanaríeyjum. 4. maí 2023 10:12
„Þetta er að verða þjóðhagslega mikilvægt fyrirtæki“ Flugfélagið Play hefur verið í mikilli sókn síðustu mánuði og hefur verið að vaxa á gríðarlegum hraða. Ársfjórðungsuppgjör félagsins var birt í dag en tekjur félagsins tæplega fjórföldust á einu ári. Forstjóri félagsins segist skíthræddur um að félagið vaxi of hratt, en þó er vel passað upp á að það gerist ekki. 27. apríl 2023 16:02