Heiðra Carrie Fisher með Hollywood-stjörnu á Stjörnustríðsdeginum Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2023 07:40 Carrie Fisher lést af völdum hjartaáfalls árið 2016, þá sextug að aldri. AP Um sex árum eftir dauða hennar stendur til að heiðra leikkonuna Carrie Fisher í Hollywood með því að afhjúpa stjörnu með nafni hennar á Hollywood Walk of Fame síðar í dag, á óformlegum þjóðhátíðardegi Stjörnustríðsaðdáenda. Fisher er langþekktust fyrir að hafa farið með hlutverk Leiu prinsessu í stórmyndunum. Hún lést af völdum hjartaáfalls árið 2016, þá sextug að aldri. Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna halda sérstaklega upp á 4. maí, eða May the fourth á ensku, þar sem vísað er í línuna „May the force be with you“ úr myndunum – „Megi mátturinn vera með þér“. Það er dóttir Fisher, Billie Lourd, sem mun mæta og afhjúpa stjörnuna, sem verður að finna nærri stjörnunum til heiðurs Mark Hammill og Harrison Ford, ekki langt frá kvikmyndahúsinu þar sem fyrsta Stjörnustríðsmyndin var frumsýnd árið 1977. Hammill fór með hlutverk Loga geimgengils og Ford með hlutverk Han Solo í myndunum. Aðdáendur Fisher hafa lengi barist fyrir því að hún yrði heiðruð með stjörnu á Hollywood Walk of Fame, en Ford fékk sína stjörnu árið 2003 og Hammill árið 2018. Fisher fór með hlutverk Leiu prinsessu í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni þegar hún var einungis nítján ára gömul. Hún fór aftur með hlutverk Leiu í síðari Stjörnustríðsmyndum og myndinni Rogue One. Hún birtist því í sex Stjörnustríðsmyndum í heildina. Á ferli sínum lék hún einnig meðal annars í myndum á borð við Blues Brothers og When Harry Met Sally. Star Wars Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Framleiðandinn hafði reynt að nauðga vinkonu leikkonunnar. 17. október 2017 18:56 Minntust Carrie Fisher Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum. 16. apríl 2017 10:45 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Sjá meira
Fisher er langþekktust fyrir að hafa farið með hlutverk Leiu prinsessu í stórmyndunum. Hún lést af völdum hjartaáfalls árið 2016, þá sextug að aldri. Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna halda sérstaklega upp á 4. maí, eða May the fourth á ensku, þar sem vísað er í línuna „May the force be with you“ úr myndunum – „Megi mátturinn vera með þér“. Það er dóttir Fisher, Billie Lourd, sem mun mæta og afhjúpa stjörnuna, sem verður að finna nærri stjörnunum til heiðurs Mark Hammill og Harrison Ford, ekki langt frá kvikmyndahúsinu þar sem fyrsta Stjörnustríðsmyndin var frumsýnd árið 1977. Hammill fór með hlutverk Loga geimgengils og Ford með hlutverk Han Solo í myndunum. Aðdáendur Fisher hafa lengi barist fyrir því að hún yrði heiðruð með stjörnu á Hollywood Walk of Fame, en Ford fékk sína stjörnu árið 2003 og Hammill árið 2018. Fisher fór með hlutverk Leiu prinsessu í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni þegar hún var einungis nítján ára gömul. Hún fór aftur með hlutverk Leiu í síðari Stjörnustríðsmyndum og myndinni Rogue One. Hún birtist því í sex Stjörnustríðsmyndum í heildina. Á ferli sínum lék hún einnig meðal annars í myndum á borð við Blues Brothers og When Harry Met Sally.
Star Wars Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Framleiðandinn hafði reynt að nauðga vinkonu leikkonunnar. 17. október 2017 18:56 Minntust Carrie Fisher Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum. 16. apríl 2017 10:45 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Sjá meira
Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Framleiðandinn hafði reynt að nauðga vinkonu leikkonunnar. 17. október 2017 18:56
Minntust Carrie Fisher Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum. 16. apríl 2017 10:45
Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26