„Við vorum heppnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2023 21:30 Jill Roord við það að skora mark sitt í kvöld. Tom Dulat/Getty Images „Þetta var erfiður leikur með framlengingunni. Ég hélt við værum að fara í vítaspyrnukeppni en við unnum,“ sagði Jill Roord, einn af markaskorurum Wolfsburg í ótrúlegum 3-2 sigri liðsins á Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Roord, Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ævintýralegan sigur í kvöld. Sigurmark leiksins, og einvígsins, kom ekki fyrr en á 118. mínútu. „Stórt hrós á Arsenal , þær hafa farið í gegnum mikið sem lið en þær gerðu okkur mjög erfitt fyrir. Á endanum hefðu þær getað unnið, við hefðum getað unnið. Við vorum heppnar,“ sagði Roord sem skoraði fyrsta mark Wolfsburg í kvöld. JILL ROORD LEVELS IT FOR WOLFSBURG WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/KODI5SW6Zn https://t.co/sRzmGRnESd pic.twitter.com/ZZnRGQIXmq— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023 „Hvíla sig smá og fagna smá,“ sagði Roord um hvað væri næst á dagskrá. Wolfsburg mætir Barcelona í Eindhoven í Hollandi, heimalandi Roord. „Ég er spennt að spila úrslitaleikinn í heimalandi mínu. Við höfum fulla trú á að við getum unnið Barcelona en það verður augljóslega mjög erfiður leikur. En allt getur gerst á 90 mínútum.“ "I'm looking forward to playing the final in my own country!" @VfL_Frauen's @JillRoordNL gives her post-match thoughts after defeating Arsenal to the advance to the #UWCL final pic.twitter.com/ng1HXPN6Lr— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Roord, Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ævintýralegan sigur í kvöld. Sigurmark leiksins, og einvígsins, kom ekki fyrr en á 118. mínútu. „Stórt hrós á Arsenal , þær hafa farið í gegnum mikið sem lið en þær gerðu okkur mjög erfitt fyrir. Á endanum hefðu þær getað unnið, við hefðum getað unnið. Við vorum heppnar,“ sagði Roord sem skoraði fyrsta mark Wolfsburg í kvöld. JILL ROORD LEVELS IT FOR WOLFSBURG WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/KODI5SW6Zn https://t.co/sRzmGRnESd pic.twitter.com/ZZnRGQIXmq— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023 „Hvíla sig smá og fagna smá,“ sagði Roord um hvað væri næst á dagskrá. Wolfsburg mætir Barcelona í Eindhoven í Hollandi, heimalandi Roord. „Ég er spennt að spila úrslitaleikinn í heimalandi mínu. Við höfum fulla trú á að við getum unnið Barcelona en það verður augljóslega mjög erfiður leikur. En allt getur gerst á 90 mínútum.“ "I'm looking forward to playing the final in my own country!" @VfL_Frauen's @JillRoordNL gives her post-match thoughts after defeating Arsenal to the advance to the #UWCL final pic.twitter.com/ng1HXPN6Lr— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira