Svaraði sextán spurningum með samtals 58 orðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2023 10:01 Emma Raducanu gaf ekki mikið af sér á blaðamannafundi fyrir mótið í Madrid. Getty/Harry Langer Breska tennisstjarnan Emma Raducanu var heldur fámál á blaðamannafundi sínum fyrir Opna mótið í Madrid. Svörin voru stutt og hún gaf lítið af sér. Fundurinn endaði síðan snemma þegar fjölmiðlafulltrúinn ákvað skyndilega að þetta væri komið gott. Emma Raducanu offered a total of only 58 words in response to 16 questions from British reporters on various subjects. Eventually a moderator from the WTA tour stepped in to bring the interview to a premature endhttps://t.co/r5QMqhfWOL— Times Sport (@TimesSport) April 26, 2023 Svo hneykslaður var blaðamaður The Telegraph á framlagi Emmu að hann taldi orðin hjá henni á fundinum. Þar kom í ljós að hún svaraði sextán spurningum með samtals 58 orðum. Blaðamaður The Telegraph birti líka öll líka öll svörin hjá Raducanu, orð fyrir orð. 16 Questions,58 Words...How curt Emma Raducanu snubbed Mail Sport. pic.twitter.com/29Zp1BsSXS— gary h (@garyh31887083) April 26, 2023 Dæmi um svör voru „allt í lagi“ þegar hún var spurð um líkamlegt ásigkomulag sitt og svo „við tökum á því“ þegar blaðamaður spurði meira út úlnliðsmeiðsli hennar. Lengsta svarið hennar kom þegar hún var spurð um hvernig hún kæmu út úr Miami Open mótinu þar sem hún tapaði á móti Biöncu Andreescu í þremur settum. „Já þetta var góð ferð til Bandaríkjanna. Erfiður leikur. En já ég held áfram að berjast,“ svaraði Emma Raducanu. Raducanu sló í gegn og varð að súperstjörnu á augabragði þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið árið 2021 þá ekki orðin tvítug. Síðan þá hefur lítið gengið og hún ekki komist upp úr annarri umferð á risamóti. Emma Raducanu has withdrawn from the Madrid Open hours before her first-round match.It means she's almost certain to drop out of the top 100.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2023 Undanfarin misseri hefur hún glímt við meiðsli og allt hefur orðið til þess að hún gæti dottið út af topp hundrað í heiminum geri hún ekkert á komandi mótum. Það er slæmt því tenniskonur utan topp hundrað á heimslistanum geta ekki treyst á boð inn á risamótin. Nokkrum klukkutímum fyrir fyrsta leik á mótinu þá hætti Emma síðan við þátttöku á mótinu í Madrid. Tennis Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira
Svörin voru stutt og hún gaf lítið af sér. Fundurinn endaði síðan snemma þegar fjölmiðlafulltrúinn ákvað skyndilega að þetta væri komið gott. Emma Raducanu offered a total of only 58 words in response to 16 questions from British reporters on various subjects. Eventually a moderator from the WTA tour stepped in to bring the interview to a premature endhttps://t.co/r5QMqhfWOL— Times Sport (@TimesSport) April 26, 2023 Svo hneykslaður var blaðamaður The Telegraph á framlagi Emmu að hann taldi orðin hjá henni á fundinum. Þar kom í ljós að hún svaraði sextán spurningum með samtals 58 orðum. Blaðamaður The Telegraph birti líka öll líka öll svörin hjá Raducanu, orð fyrir orð. 16 Questions,58 Words...How curt Emma Raducanu snubbed Mail Sport. pic.twitter.com/29Zp1BsSXS— gary h (@garyh31887083) April 26, 2023 Dæmi um svör voru „allt í lagi“ þegar hún var spurð um líkamlegt ásigkomulag sitt og svo „við tökum á því“ þegar blaðamaður spurði meira út úlnliðsmeiðsli hennar. Lengsta svarið hennar kom þegar hún var spurð um hvernig hún kæmu út úr Miami Open mótinu þar sem hún tapaði á móti Biöncu Andreescu í þremur settum. „Já þetta var góð ferð til Bandaríkjanna. Erfiður leikur. En já ég held áfram að berjast,“ svaraði Emma Raducanu. Raducanu sló í gegn og varð að súperstjörnu á augabragði þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið árið 2021 þá ekki orðin tvítug. Síðan þá hefur lítið gengið og hún ekki komist upp úr annarri umferð á risamóti. Emma Raducanu has withdrawn from the Madrid Open hours before her first-round match.It means she's almost certain to drop out of the top 100.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2023 Undanfarin misseri hefur hún glímt við meiðsli og allt hefur orðið til þess að hún gæti dottið út af topp hundrað í heiminum geri hún ekkert á komandi mótum. Það er slæmt því tenniskonur utan topp hundrað á heimslistanum geta ekki treyst á boð inn á risamótin. Nokkrum klukkutímum fyrir fyrsta leik á mótinu þá hætti Emma síðan við þátttöku á mótinu í Madrid.
Tennis Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira