„Spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar?“ Jón Már Ferro skrifar 26. apríl 2023 14:02 Fer stórleikur FH - KR fram á Kaplakrikavelli? Vísir/Hulda Margrét Eins og stendur er Kaplakrikavöllur ekki í góðu standi en stórleikur FH og KR á að fara fram á vellinum á föstudaginn. „Ég myndi segja að það væri skynsamlegast að sleppa því að spila á lélegum velli hérna upp á framhaldið hjá okkur. Hann er ekki góður og það er verið að vinna í því hvort honum verði frestað eða ekki,“ segir Sigmundur Pjetur Ástþórsson, vallarstjóri í Kaplakrika. „Það er við frostmark á nóttunni og lítið við þessu að gera þegar við erum ekki með undirhita. Dúkurinn gerir ekki nóg einn og sér þegar það er svona kalt. Þú sérð muninn á dúk og undirhita fyrir norðan hjá Þór,“ segir Sigmundur og vitnar þar í iða grænan Þórsvöll. „Ef það er hægt að spila á miðvellinum þá er hægt að spila á Kaplakrikavelli þótt það sé rugl að gera það. Það fer illa með völlinn og hægir á að hann skáni með því að taka dúkinn af,“ segir Sigmundur. Sigurvin Ólafsson, aðstoðarþjálfari FH, segir það skýrist á næstu klukkutímum hvort spilað verði á Kaplakrikavelli á föstudag. „Við spiluðum á Miðvellinum um daginn og hann hefur ekki versnað síðan þá. Svo er það hvort íhuga þurfi frestun og hvort það sé yfir höfuð hægt,“ segir Sigurvin. „Það er hægt að spila á vellinum en spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar? Völlurinn átti að vera tilbúinn en það hefur verið kalt síðustu daga og hann hefur ekki tekið við sér,“ segir Sigurvin. „Það er næturfrost framundan og völlurinn er ekki almennilega þiðnaður eftir veturinn. Mögulega er hann bara of harður. Sérstaklega skuggasvæðið við stúkuna.“ „Ef það á að íhuga frestun þá er það ekki gert blindandi. Það þarf að sjá hvar sá leikur yrði spilaður,“ segir Sigurvin að lokum. FH Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
„Ég myndi segja að það væri skynsamlegast að sleppa því að spila á lélegum velli hérna upp á framhaldið hjá okkur. Hann er ekki góður og það er verið að vinna í því hvort honum verði frestað eða ekki,“ segir Sigmundur Pjetur Ástþórsson, vallarstjóri í Kaplakrika. „Það er við frostmark á nóttunni og lítið við þessu að gera þegar við erum ekki með undirhita. Dúkurinn gerir ekki nóg einn og sér þegar það er svona kalt. Þú sérð muninn á dúk og undirhita fyrir norðan hjá Þór,“ segir Sigmundur og vitnar þar í iða grænan Þórsvöll. „Ef það er hægt að spila á miðvellinum þá er hægt að spila á Kaplakrikavelli þótt það sé rugl að gera það. Það fer illa með völlinn og hægir á að hann skáni með því að taka dúkinn af,“ segir Sigmundur. Sigurvin Ólafsson, aðstoðarþjálfari FH, segir það skýrist á næstu klukkutímum hvort spilað verði á Kaplakrikavelli á föstudag. „Við spiluðum á Miðvellinum um daginn og hann hefur ekki versnað síðan þá. Svo er það hvort íhuga þurfi frestun og hvort það sé yfir höfuð hægt,“ segir Sigurvin. „Það er hægt að spila á vellinum en spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar? Völlurinn átti að vera tilbúinn en það hefur verið kalt síðustu daga og hann hefur ekki tekið við sér,“ segir Sigurvin. „Það er næturfrost framundan og völlurinn er ekki almennilega þiðnaður eftir veturinn. Mögulega er hann bara of harður. Sérstaklega skuggasvæðið við stúkuna.“ „Ef það á að íhuga frestun þá er það ekki gert blindandi. Það þarf að sjá hvar sá leikur yrði spilaður,“ segir Sigurvin að lokum.
FH Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58