LungA skólinn á Seyðisfirði fagnar 10 ára afmæli í ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2023 21:05 Björt Sigurfinnsdóttir, skólastjóri LungA skólans. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikill áhugi er á námi í LungA skólanum á Seyðisfirði, sem er eini lista lýðskóli landsins og fagnar tíu ára afmæli sínu í ár. Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700. Regnbogagatansem liggur að Seyðisfjarðarkirkju, sem einnig er kölluð Bláa kirkjan er líklega mest myndaða gata landsins. Þá siglir ferjan Norræna til Seyðisfjarðar og farþegar hennar eru duglegir að ganga um þorpið og skoða það sem fyrir augum ber. Seyðisfjörður er líka þekktur fyrir litskrúðug hús og menning og listir blómstra þar eins og svo víða í þorpum á Austurlandi. LungA skólinn, sem fagnar 10 ára afmælinu sínu í ár er líka á Seyðisfirði en það er eini lista lýðskólinn á íslandi og lengi vel eini lýðskólinn. „Þetta er skóli, sem fókusar á listnám. Það kemur mikið af erlendum nemendum til okkar og töluvert meiri áhugi en pláss er fyrir,” segir Björt Sigurfinnsdóttir, skólastjóri skólans. Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eina bíóið á Austurlandi er á Seyðisfirði í Herðubreið. „Það eru bíósýningar allar helgar en á föstudögum erum við með nýjustu myndirnar fyrir fjölskyldur á sunnudögum erum við með barnasýningar,” segir Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri. Og er góð aðsókn í bíóið? „Já, mjög góð, það eru alltaf teiknimyndirnar, sem ná okkur. Við lentum í því þegar Minions var sýnt að það komu 250 manns og við erum bara með sæti fyrir 120, þannig að við þurftum að stóla allan salinn og sýningin var 50 mínútum of sein, ég var sveitt í gegnum öll fötin mín, þetta var rosalegt augnablik”, bætir Sesselja Hlín við hlægjandi. Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri í Herðubreið, eina bíóinu á Austurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinn á Stöð 2+ Mig langar að vita Múlaþing Skóla - og menntamál Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Innlent „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Sjá meira
Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700. Regnbogagatansem liggur að Seyðisfjarðarkirkju, sem einnig er kölluð Bláa kirkjan er líklega mest myndaða gata landsins. Þá siglir ferjan Norræna til Seyðisfjarðar og farþegar hennar eru duglegir að ganga um þorpið og skoða það sem fyrir augum ber. Seyðisfjörður er líka þekktur fyrir litskrúðug hús og menning og listir blómstra þar eins og svo víða í þorpum á Austurlandi. LungA skólinn, sem fagnar 10 ára afmælinu sínu í ár er líka á Seyðisfirði en það er eini lista lýðskólinn á íslandi og lengi vel eini lýðskólinn. „Þetta er skóli, sem fókusar á listnám. Það kemur mikið af erlendum nemendum til okkar og töluvert meiri áhugi en pláss er fyrir,” segir Björt Sigurfinnsdóttir, skólastjóri skólans. Seyðisfjörður er fallegt þorp á Austurlandi þar sem íbúarnir eru um 700Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eina bíóið á Austurlandi er á Seyðisfirði í Herðubreið. „Það eru bíósýningar allar helgar en á föstudögum erum við með nýjustu myndirnar fyrir fjölskyldur á sunnudögum erum við með barnasýningar,” segir Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri. Og er góð aðsókn í bíóið? „Já, mjög góð, það eru alltaf teiknimyndirnar, sem ná okkur. Við lentum í því þegar Minions var sýnt að það komu 250 manns og við erum bara með sæti fyrir 120, þannig að við þurftum að stóla allan salinn og sýningin var 50 mínútum of sein, ég var sveitt í gegnum öll fötin mín, þetta var rosalegt augnablik”, bætir Sesselja Hlín við hlægjandi. Sesselja Hlín Jónsdóttir, bíóstjóri í Herðubreið, eina bíóinu á Austurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hægt er að nálgast þáttinn í heild sinn á Stöð 2+
Mig langar að vita Múlaþing Skóla - og menntamál Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Innlent „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Sjá meira